Vikan


Vikan - 10.03.1988, Blaðsíða 32

Vikan - 10.03.1988, Blaðsíða 32
Með mest seldu plötuna hér um þessar mundir Ein af fyrstu plötum ársins 1988 var breiðskífa hljómsveitarinnar Johnny Hates Jazz. Hún hefúr feng- ið mjög góðar viðtökur og selst vel í Bretlandi svo ekki sé minnst á velgengnina hér á landi, en hún hefúr verið mikil. Reyndar hafði hljómsveitin sent frá sér þrjár smáskífur áður en sú stóra leit dagsins ljós, þannig að nafnið Johnny Hates Jazz var orðið vel þekkt áður en fyrsta breiðskífan kom á markað. Hljómsveitin á rætur sínar að rekja tæp tvö ár aftur í tímann þegar þeir Calvin Ha- yes og Mike Nocito leituðu grimmt að söngvara til að syngja lag sem þeir höfðu mikla trú á. Þetta lag hét Me and My foolish Heart. Á þessum tíma störfuðu þeir sem upptökumenn hjá RAK hljóðverinu í Eng- landi. Það leið ekki á löngu uns þeir fundu rétta barkann og var það Clark Datchler, sem í dag er aðallagasmiður Johnny Hates Jazz. Lagið Me And My Foolish Heart náði ekki umtalsverðum árangri hvað vinsældir snertir. Engu að síður hélt tríóið áfram að semja lög og koma fram víðs vegar um England. Að lokum bauðst þeim samningur við Virgin útgáfufyrirtækið, sem er eitt stærsta sinnar tegundar í Bretlandi. Samn- ingurinn var undirritaður í árslok ’86 og leit fyrsta smáskífan dagsins ljós stuttu seinna eða í apríl árið eftir. Þar var að finna lagið Frh. á bls. 35. X 32 VIKAN HELCI RÚNAR ÓSKARSSON SKRIFAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.