Vikan


Vikan - 10.03.1988, Blaðsíða 57

Vikan - 10.03.1988, Blaðsíða 57
Hcmn, hún og sam- búðin egar hann talar er það „gullinn vísdómur" Þegar hún talar er það heimskulegt blaður. Þegar hann segir henni hvað á að gera eru það holl og góð ráð. Þegar hún segir honum hvað á að gera kallast það nöldur. Þegar hann fer sér síðdegis- blund kallar hann það hvíld sem hann á skilið að fá eítir erflði dagsins. Þegar hún fer sér síðdegis- blund, þá er hún að svíkjast undan skyldustörfunum. Þegar hann öskrar á börnin — þá er hann að ala þau upp. Þegar hún öskrar á börnin er það vegna þess að hana skortir alla þolinmæði. Þegar hann er fúll og ónær- gætinn við hana er það vegna þess að hún kom honum í vont skap. Þegar hún er fúl og ónærgæt- in við hann er það vegna þess að hún er skapvond að eðlisfari. Þegar hann er ekki í stuði til að „sofa hjá henni“ er það vegna þess að hann er svo óskaplega þreyttur. Þegar hún er ekki í stuði til að „sofa hjá honum“ er það vegna þess að hún er haldin kynkulda. Ef hann hefði skrifað þessar línur þá væru þær heimspeki- legt snilldarverk. Ef hún hefði skrifað þessar línur — þá væri hún bara að kvarta rétt einu sinni. MAZDA 626 ■ „HEIMSINS BESTIBILL!! LL* Nú eru aðeins nokkrir mánuðir siðan hinn nýi MAZDA 626 kom á markaðinn og er ekki of- sögum sagt að fáir nýir bílar hafi fengið eins lofsamlegar umsagnir og viðurkenningar og hann. Hér eru nokkrar: auto motor sport * Kjörinn„HEIMSINS BESTI BÍLL" af lesendum „flUTO MOTOR UND SP0RT“ Nú 5. árið í röð kusu lesendur þessa virfa þýska þílatímarits MAZDA .626 „HEIMSINS BESTA BÍL“ í millistærðar- flokki innfluttra bila. Á annað hundrað þúsund kröfuharðir Þjóðverjar tóku þátt í þessari árlegu kosningu og sigraði MAZDA 626 með yfirburðum í sínum flokki. Blaðamenn AUTO MOTOR UND SPORT höfðu áður gert samanburðarprófun á 5 vin- sælum bilum í millistærðar- flokki á þýskum markaði. Úr- slit urðu: 1. MflZUfl 626 GLX 2. Audi 80 1.9E 3. Ford Sierra 2.0i GL 4. Peugeot 405 SRi 5. Renault 21 GTX „Sögulegur viðburður" sagði Auto Motor und Sport, því þetta er I fyrsta skiptið, sem japanskur bíll vinnur slíka samanburðarprófun. /lUtO ZEITUNG EUROPfl POKAL Árlega efnir þýska bilatímarit- ið „AUTO ZEITUNG" til sam- keþpni um „Evrcpubikarinn'*. Til keppninnar þetta ár voru valdar 12 gerðir bíla, sem kepptu 13 riðlum. I dómnefnd- inni voru 8 bílagagnrýnendur og gefa þeir stig íyrir samtals 60 atriði. Úrslit urðu: 1. BMW 318i 2. MflZDfl 626 GLX 3/4. Audi 80 3/4. Peugeot 405 5/6. Opel Ascona 5/6. Volkswagen Passat 7. Renault 21 8. Mercedens Benz 190 9/10. HondaAccord 9/10. Mitsubishi Galant 11. Ford Sierra 12. Citroen BX Munurinn á stigum BMW 318i, sem er dýrari bíll, og MAZDA 626 var þó vart mark- tækur því að hann var innan við þriðjungur úr þrósentu- stigi! freie fahrt KLUBJOURNAL DES ARBÖ 1. gullverðlaun $ hjá FREIE FAHRT MAZDA 626 hlaut 1. gullverð- laun i samkeþpni, sem fram fer árlega á vegum „FREIE FAHRT" sem er gefið út af fé- lagi bifreiðaeigenda i Austur- riki. í dómnefndinni voru 43 einstaklingar, þar á meðal hinn heimsfrægi kappaksturs- maður Niki Lauda, en að auki höfðu lesendur blaðsins at- kvæðisrétt. 9 bilar kepptu I ár: MAZDA 626, Toyota Corolla, m Honda Prelude, Honda Civic, Daihatsu Charade, Opel Sena- tor, Peugeot 405, Citroen AX og Rover 825. M AZDA 626 sigr- aði keppinauta sína með mikl- um yfirburðum og má geta þess að þetta er I fyrsta skipt- ið, sem japanskur bill hlýtur þessi eftirsóttu verðlaun! Fyrstu 3 sætin skipuðu: 1. MflZDfl 626 2. Peugeot 405 3. Citroen AX Mikið hrós ekki satt? En MAZDA 626 á það skilið! Því ekki að kynnast M AZDA 626 af eigin raun? Við bjóðum ykkur að komaog skoða þennan jrá- bæra bll. Verðið mun svo koma ykkur þægilega á óvart, það er frá aðeins 668 þús. krónum. (Gengisskr. 22.2.88 stgr.veró Sedan 1.8L 5 gira m/vökvast.) Opið laugardaga frá kl. 1-5 BILABORG HF. FOSSHALSI 1. S. 68 12 99. VIKAN 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.