Vikan - 10.03.1988, Blaðsíða 39
Stefanía
prinsessa.
/ Fagurlega
löguð og
fullkomin.
DONNA MILLS
The best!
beinótt. Heather Locklear leikur
1 sama sjónvarpsþætti og hennar
hné eru horuð og ljót. Hún er
hjólbeinótt. Joan Collins er með
þrútin hné. Linda Gray er með
nokkuð góð hné, þau eru ekki
°11 hrukkótt og sigin eins og á
sumum eldri konum. Af þeim
konum með blátt blóð í æðum
Þykir Stefanía prinsessa af Món-
akó vera með fallegustu hnén.
l'ullkomin og fagurlega löguð!
Donna MOls.
Failegustu hnén.
Setjið
hnén í
megr-
un!
Pað er ekki ástæða til að ör-
vænta þó hnén á þér séu ekki al-
veg eins og þau sem hér eru
sögð fallegust (enda er smckkuf
manna misjafn).
Hér eru æfingar sem styrkja
vöðvana umhverfls hnén. Þær á
helst að gera 5 sinnum á dag —
þær taka aðeins 60 sekúndur —
og þá ætti árangurinn að vera
stinn og rennileg hné á sex
vikum.
Áður en æfingarnar hefjast er
sest á gólflð, bakið beint, fæt-
urnir beinir og hendurnar á
gólflnu fyrir aftan mjaðmir til
stuðnings; vinstri fótleggur
beygður.
1. Hægri fótur hafður beinn,
vinstra hné látið vísa út og
réttið úr rist. Lyftið fótlegg
um 15 cm frá gólfi.
2. Færið hægri fótlegg út til
hliðar eins langt og þið
komist.
3. Lyftið hægri fæti aðeins
hærra, færið síðan fótlegginn
í fyrstu stöðu (fóturinn er
alltaf á lofti). Æfingin gerð
10 sinnum með hvorum
fótlegg.
Þó fótleggir þínir séu ekki al-
veg eins og þú hefðir helst kosið
þá er ekki þar með sagt að þú
getir ekki verið í stuttu pilsi.
Þær sem eru með fremur feita
fótleggi ættu að hafa pilsfaldinn
rétt fyrir neðan hné. Það kemur
mun betur út en að hafa faldinn
fyrir ofan hné eða á miðju hné.
Ljótast er þegar faldurinn virðist
skera hnéð í tvennt. Við pilsin
er best að vera í dökkum ógegn-
sæum sokkum og háhæluðum
skóm í sama lit og þá virðast fæt-
urnir grennri og lengri.
Mjóir fótleggir virðast breið-
ari ef verið er í ljósum, ógegn-
sæum sokkum. Árangurinn
verður bestur ef pils, sokkar og
skór eru í sama lit. Einnig gera
sokkar sem eru með munstri
það að verkum að fótleggir virð-
ast lögulegri.
VIKAN 39