Vikan


Vikan - 10.03.1988, Blaðsíða 60

Vikan - 10.03.1988, Blaðsíða 60
HEILABROT Morgunstund gefúr gull í mund u JL JLcrra C. Brewer, bygg- ingaverktaki, sextíu og eins árs, japlaði um daginn morgunverð sinn á Cal-Neva-Club í bænum Reno í Nevada og á leiðinni út fleygði hann að venju einum bandarískum dal í spilakassa og... nei, framhaldið kemur ekki fyrr en síðast í þessari grein, en Brewer þessi hafði sett dolfar í spifakassa daglega í mörg, mörg ár, enda búsettur á víðfrægu spilasvæði. í Reno vita allir hvað spilakassi er. Pað vit- um við svo sem líka norður hér. Við spilum í hvers konar happ- drætti í hverri viku, kaupum lukkumiða, veðjum á úrslitin í enska fótboltanum, spilum í lottói og styðjum skáta, fatlaða og útreisandi skólanema hvað eftir annað. Og fáum aldrei vinning. Eða hvað? Að minnsta kosti hef ég aldrei, aldrei, nei aldrei fengið eina skitna krónu úr öll- um þeim sæg happdrætta og getrauna sem ég hef ausið fé í. Og fjandans lottóið er víst á góðri Ieið með að stinga millj- ónum í vasa annars hvers spila- fífls á landi hér — en ekki mína! Ég segi það satt: Ef ég fæ ekki milljón og það svotil strax hætti ég að spila í lottói og happ- drætti! Talandi um peninga: Það væri hægt að kaupa mat handa hverj- um einasta kjafti á allri jörðinni í heilt ár fyrir það fé sem eytt er í vopn og vopnabúnað á hálfs- mánaðarfresti um jarðkringluna alla. Það væri líka hægt að sjá helmingi jarðarbúa fyrir tæru og góðu drykkjarvatni fyrir þá upp- hæð sem jarðarbúar eyða í vopn og vopnabúnað þriðja hvern dag. Það væri líka hægt að sjá 160 „Aldrei, aldrei, nei aldrei fengið eina skitna krónu úr öllum þeim sœg happ- drœtta... £ c milljónum börnum í þróunar- löndum fyrir góðri skólagöngu fyrir það fé sem varið er til að byggja einn kjarnorkukafbát. Hér á jörðu eiga Bandaríkja- menn og Sovétmenn kjarnorku- sprengjur sem eru svo öflugar að þær eru 5000 sinnum öflugri en allar sprengjur seinni heims- styrjaldarinnar til samans. Og þá er kominn tími til að segja frá honum Brewster í Reno. Hann setti dollar í boxið eins og venjulega og góndi svo vantrúaður á upplýst glerið á kassanum þar sem upphæðin sem hann vann birtist: Fjórar sjöur sem merkir samanlagt 6,8 milljónir dollara (ríflega 272 milljónir kr.) — stærsti vinning- ur sem nokkru sinni hefur feng- ist úr spilakassa. Morgunstund gefúr gull í mund — eða þannig. p , 60 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.