Vikan - 10.03.1988, Blaðsíða 35
heiður Tryggvadóttir og Jakob
Þór Einarsson fara með hlut-
verkin í verkinu, Ásdís Skúla-
dóttir Ieikstýrði.
MATUR
Hvalasteikinni sem þeir
matreiða á Hótel Óðinsvé-
um. Þeir taka besta hluta hvals-
ins (þess sem át Jónas fyrir
löngu) og láta hann liggja í
rauðvíni um hríð (hlýtur að
þurfa fáeinar flöskur af víni!). Að
því búnu meðhöndlar mat-
reiðslumeistarinn steikina eink-
ar blíðlega, hún bráðnar næst-
um á tungunni, er í senn mild
og bragðrík og án efa hið besta
ráð við hungri og þunglyndi,
einkum ef rauðvín fær að fljóta
með hvalfiskinum niður melt-
ingarveginn.
Niðri í kjallara hótelsins við
Týsgötu/Óðinstorg. er ákaflega
notalegur bar, búinn smekkleg-
um húsgögnum, íslenskum. Þar
undir götuhæð er gott að sitja
og skrafa við uppstoppaða uggl-
una, loðna eins og íkorna,
ji.e.a.s. hafr maður engan annan
að skrafa við.
Johnny Hates Jazz
Frh. af bls 32.
Dan heldur „aðeins" framhjá kon-
unni sinni með Alex, en Alex vill
meira og þá fer gamanið að kárna.
stræti 9. Á því lofti hafa galdra-
menn greinilega komið saman
til að búa til ótrúlega sýningu
sem fjallar um misþyrmingu í
heimahúsi. Trúlega má fullyrða
að oflteldi á heimilum sé alvar-
legur vandi á landi hér eins og
annars staðar. Kvennaathvarfið
er m.a. sönnun þess. Þau Ragn-
Shattered Dreams sem tók að klífa breska
istann og hætti ekki fyrr en það hafði náð
fimmta sætinu. Þetta vakti auðvitað mikla
kátínu hjá ungu mönnunum sem og útgáfú-
fyrirtæki þeirra.
Nú var ekki um annað að ræða en að
halda í hljóðver á nýjan leik og reyna að
fylgja eftir vinsældum lagsins Shattered
Dreams. Lagið sem fékk þetta erfiða hlut-
verk heitir I Don’t Want to Be A Hero.
Fyrstu vikuna voru móttökurnar ekki eins
góðar og menn höfðu gert ráð fyrir, en eftir
því sem tíminn leið þá hækkaði lagið sig
a listanum og að lokum náði það ellefta
^ætinu, sem verður að teljast bærilegur
árangur.
Það var svo í byrjun nóvember sem
þriðja breiðskífan leit dagsins ljós og á
henni var lagið Turn Back The Clock. Þegar
það lag kom út voru strákarnir búnir að
syna að þeir voru komnir til að vera.
Mikil áhersla var lögð á að ljúka með
hraði við fvrstu breiðskífúna og má segja að
s'ðustu mánuðir ársins í fvrra hafi verið
'heð þeim erfiðari í lífi Jiremenninganna þar
Sem unnið var dag og nótt við upptökur.
Árangurinn' lét heldur ekki á sér standa og
Þegar upp var staðið sigldi platan beinustu
leið í efsta sæti breska breiðskífúlistans. Og
ems og komið var inn á hér að framan þá
hefur hljómsveitin fallið vel í krantið hjá
okkur íslendingum engu síður en öðrum
Evrópuþjóðum.
En hvað sky^Idi nú vera framundan hjá
hljómsveitinni Johnny Hates Jazz? Eru jiað
rólegir dagar sem notaðir verða til að telja
peninga? Svarið við seinni spurningunni er:
Nei! Nú fyrir stuttu kom út fjórða smáskífan
og á henni er lagið Heart OfGold. Það verð-
ur svo í apríl á þessu ári sem fyrsta smáskífú-
lagið verður gefið út í Bandaríkjunum og þá
kemur í ljós hvort bandarískir poppunnend-
ur taka hljómsveitinni eins vel og þeir
evrópsku'og áströlsku, en hún hefur einmitt
átt góðu gengi að fagna meðal Ástralíubúa.
Allir vita að róðurinn verður erfiður
vestanhafs enda markaðurinn gífurlega stór
og erfitt að komast þar inn ef vel á að ganga.
Áætlað er að drengirnir dvelji í Bandaríkj-
unum bróðurpart ársins og kynni plötu sína
eir.s rækilega og unnt er. Þeir ættu að geta
haldið heim til Englands í lok ársins og þá er
gert ráð fyrir að troðið verði upp fyrir
heimamenn og þá fá þeir kannski frí í
nokkra daga til að láta líða úr sér. □
mceum
með
M KVIKMYNDIR
Ætti að skylda alla eiginmenn
tíl að sjá myndina Hættuleg
kyrmP.
Umsögn um myndina birtist í
2. tbl. Vikunnar, en jtað var áður
en sýningar á henni hófust. Eftir að
hafa séð myndina (sem var reynd-
ar ekki öll myndin því í snmum
atriðum voru augun höfð harðlok-
uð sem var ekki eias langt gengið
og konan við hliðina sem var með
úlpuna sína yfir höfðinu síðustu 5
rnínútumar) þá eru flestar konur
sammála um að rétt væri að skylda
alla eiginmenn til að sjá myndina.
’líðni framhjáhalds hlyti þá að
hrapa verulega og eiginmennimir
sæust bara töluvert heima við, því
auðvitað myndi „eltirvinnan"
minnka að sama skapi. - B.K.
Eiginkonan er sæt, góð og elskuleg;
hjónabandið er fullkomið og þvi hef-
ur hún engar áhyggjur yfir því að
skilja Dan einan eftir yfir helgi.
LEIKLIST
Farðu ekki! eftir norsku skáld-
konuna Margréti Johansen er
sýnt á Galdraloftinu í Hafnar-
VIKAN 35