Vikan


Vikan - 10.03.1988, Blaðsíða 26

Vikan - 10.03.1988, Blaðsíða 26
Official Sponsoi 1968 U.S. Of-VMPIC Jeam 'newman IHtíW aa 3QNI PRODUCT ENRICHEO MACARONI PRODUCT ENRICHED MACARQNI 100% PURE 2m.0Z. (1-1/2 PM of 8EMQUNA fjlt SOOIUMFBEE SODIUMFREE SODIUM FREE A DISKINN Newman’s baka Smjördeig: 200 g smjörlíki 250 g hveiti 1/4 tsk. salt 2-4 msk. vatn Smjördeig fæst tilbúiö í flestum bakaríium og mörgum stór- verslunum Fylling: 200 g skinka (gróft söxuö) 1/2 ds sveppir 125 g spergilkál 1-2 stk. paprika (söxuö) 300 g Newman's spaghettisósa Um 2/3 af deiginu er flattur út, lagöur í eldfast mót og þrýst vel niður í þaö. Stingið deigiö meö gaffli og bakiö til hálfs í ca. 15 mín. viö 225°C. Fyllingin látin í mótið. Afgangurinn af deiginu flattur út og hafður sem lok á bökuna. Þrýstið vel niöur á barmana á hálfbakaöa deiginu, stingiö í lokið meö gaffli og penslið síöan meö þeyttu eggi og setjið síöan aftur í ofninn og bakið í 15-20 mín. viö 225°C eða þangaö til lokið er bakaö í gegn og orðið Ijósbrúnt. Spaghetti m/Newman’s kjötsósu 500 g nautahakk/lambahakk 1 krukka (439 g) Newman’s spaghettisósa 1/2 ds sveppir 250 g Mueller’s spaghetti/ núölur (pasta) 1/2 tsk. salt Nautahakk brúnaö á pönnu, Newman’s sósu og sveppum blandaö út f, látiö krauma í ca. 20 mfn. Spaghetti soöið eftir leiöbeiningum á pakka. Boriö fram m/snittubrauöi eöa smá- brauðum. Nautapottréttur 600 g nauttagúllas 200 g sveppir 200 g beikon 1-2 laukar 1-2 paprikur 1 krukka Newman’s spaghettisósa 1-2 dl rjómi chilipipar á hnífsoddi Steikið gúllasiö og sjóðiö eftir þörfum. Sveppir, beikon, laukur og paprika steikt og bætt í ásamt Newman’s sósu og rjóma. Látiö sjóða viö vægan hita þar til allt er orðið vel meyrt. Boriö fram meö hrísgrjónum. Ysugúllas í Newman’s sósu 600 g ýsa 1/2 ds sveppir 1- 2 stk. paprika 125 g spergilkál 2- 3 bollar Newman’s spaghetti- sósa 1-2 bollar rifinn ostur 1 tsk hvítlauksduft eða season all Ýsan er skorin í bita og lögð í eldfast mót ásamt sveppum, papriku, spergilkáli og kryddi. Newman’s sósunni hellt yfir. Stráiö ostinum yfir og bakiö í ofni í ca. 30 mín. viö 200°C. Borið fram með hrísgrjónum og fersku salati. Lasagne fyrir 6—8 500 g nautahakk 1 krukka (439 g) Newman’s spaghettisósa 250 g Mueller’s lasagneblöö 500 g kotasæla 250 g ostur Brúnið hakkið, blandið Newman’s sósu út í, látið krauma í 10-15 mín. Setjið í eldfast mót, raðið til skiptis lasagneblöðum, kjötsósu og kotasælu og þekiö með osti. Bakiö í 30 mín. viö 190°C. 26 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.