Vikan


Vikan - 10.03.1988, Blaðsíða 27

Vikan - 10.03.1988, Blaðsíða 27
Kjúklingapottréttur 1 msk. matarolía 1 græn paprika 1 rauö paprika 1 laukur 1 kjúklingur/unghæna 2 bollar hrísgrjón soöin/núölur soðnar 2-3 bollar Newman’s spaghetti- sósa 1 tsk. negull Kjúklingur steiktur eða soðinn tekinn af beini og skorinn ( bita. Skerið lauk og papriku í sneiðar og steikið. Blandið öllu saman í pott eða bakið í ofni í ca. 30 mín. við 175°C. Borið fram með salati og snittubrauði. Marineruð ýsa 600 g ýsa 2 dl Newman’s salatsósa 2 paprikur 1/2 ds aspargus 1 bolli soðin hrísgrjón 1 tsk. karrý 1 bolli rifinn ostur Fiskurinn verkaður og skorinn í stykki, látinn liggja f Newman’s salatsósa í ca. 1 -2 klst. Hrísgrjón, söxuð paprika, asp- argus og karrý blandað saman við fiskinn, sett í eldfast mót og þakið með ostinum. Bakað í ofni í ca. 30 mín. við 200°C. Rækjuréttur m/Newman’s salatsósu 200 g rækjur 2-3 egg (skorin í báta) 100-200 g Mueller’s núðlur (soðner e. leiðb. á pakka) 1/2 gúrka 1 paprika 1 sellerístöngull 1 salathöfuð eða kínakál (grófsaxað) Blandað í glæra skál og borið fram með sósu og ristuðu brauði. Sósa: 3 dl Newman’s sockarooni 1 dl majones 2 dl sýrður rjómi Sósuna má einnig nota með pylsum, kjúklingum, steiktum fiski, frönskum kartöflum og öll- um tegundum salats. Newman’s pizza 21/4 tsk. þurrger 2 dl volgt vatn 1 msk. maísolía 5 dl hveiti 1/2 tsk. hveiti Stráið gerinu út í vatnið, látið standa á meðan annað efni er veg- ið og mælt. Hrærið í þar til gerið hefur jafnast vökvanum, bætið olíu, salti og hveiti í og hnoðið vel. Fletjið út í kringlótta köku og leggið á smurða plötu. Látið kökuna lyfta sér við yl í 15 mín. Bakið við 225°C í 20-25 mín. Sjávarréttafylling: 100 g rækjur 1 ds túnfiskur 1 ds kræklingur 2 dl Newman’s spaghettisósa 3 dl rifinn ostur 1 tsk. oregon Skinkufylling: 200 g skinka 1 dl ananaskurl 2 dl Newman’s spaghettisósa 3 dl rifinn ostur 1 tsk. oregon Kjötfylling: 200 g nautahakk 2 paprikur 1/4 ds sveppir 2 dl Newman’s spaghettisósa 3 dl rifinn ostur Sardínufylling: 1 ds sardínur 2 dl Newman’s sósa 3 dl ostur ólífur VIKAN 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.