Vikan


Vikan - 10.03.1988, Síða 27

Vikan - 10.03.1988, Síða 27
Kjúklingapottréttur 1 msk. matarolía 1 græn paprika 1 rauö paprika 1 laukur 1 kjúklingur/unghæna 2 bollar hrísgrjón soöin/núölur soðnar 2-3 bollar Newman’s spaghetti- sósa 1 tsk. negull Kjúklingur steiktur eða soðinn tekinn af beini og skorinn ( bita. Skerið lauk og papriku í sneiðar og steikið. Blandið öllu saman í pott eða bakið í ofni í ca. 30 mín. við 175°C. Borið fram með salati og snittubrauði. Marineruð ýsa 600 g ýsa 2 dl Newman’s salatsósa 2 paprikur 1/2 ds aspargus 1 bolli soðin hrísgrjón 1 tsk. karrý 1 bolli rifinn ostur Fiskurinn verkaður og skorinn í stykki, látinn liggja f Newman’s salatsósa í ca. 1 -2 klst. Hrísgrjón, söxuð paprika, asp- argus og karrý blandað saman við fiskinn, sett í eldfast mót og þakið með ostinum. Bakað í ofni í ca. 30 mín. við 200°C. Rækjuréttur m/Newman’s salatsósu 200 g rækjur 2-3 egg (skorin í báta) 100-200 g Mueller’s núðlur (soðner e. leiðb. á pakka) 1/2 gúrka 1 paprika 1 sellerístöngull 1 salathöfuð eða kínakál (grófsaxað) Blandað í glæra skál og borið fram með sósu og ristuðu brauði. Sósa: 3 dl Newman’s sockarooni 1 dl majones 2 dl sýrður rjómi Sósuna má einnig nota með pylsum, kjúklingum, steiktum fiski, frönskum kartöflum og öll- um tegundum salats. Newman’s pizza 21/4 tsk. þurrger 2 dl volgt vatn 1 msk. maísolía 5 dl hveiti 1/2 tsk. hveiti Stráið gerinu út í vatnið, látið standa á meðan annað efni er veg- ið og mælt. Hrærið í þar til gerið hefur jafnast vökvanum, bætið olíu, salti og hveiti í og hnoðið vel. Fletjið út í kringlótta köku og leggið á smurða plötu. Látið kökuna lyfta sér við yl í 15 mín. Bakið við 225°C í 20-25 mín. Sjávarréttafylling: 100 g rækjur 1 ds túnfiskur 1 ds kræklingur 2 dl Newman’s spaghettisósa 3 dl rifinn ostur 1 tsk. oregon Skinkufylling: 200 g skinka 1 dl ananaskurl 2 dl Newman’s spaghettisósa 3 dl rifinn ostur 1 tsk. oregon Kjötfylling: 200 g nautahakk 2 paprikur 1/4 ds sveppir 2 dl Newman’s spaghettisósa 3 dl rifinn ostur Sardínufylling: 1 ds sardínur 2 dl Newman’s sósa 3 dl ostur ólífur VIKAN 27

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.