Vikan


Vikan - 10.03.1988, Blaðsíða 18

Vikan - 10.03.1988, Blaðsíða 18
Auðvrtað taka mennirnir þátt í heimilisstörfunum - segja Rose, Fatou og Diarra frá Senegal ÍVikuviðfrali Pl| að er ekki á hverjum degi W sem íslendingum gefst kostur á að sjá dansa og hlusta á söng og hljófæraslátt frá jafn fjarlægum slóðum og Sen- egal. Við á Vikunni gripum því tækifærið um leið og það gafst og fórum á sýningu hóps lista- fólks frá Senegal, The Royal Ball- et of Senegal, í veitingahúsinu Evrópu og fengum einnig náðar- samlegast leyfi hjá „Boss no. 1“ til að tala við stúlkurnar í hópn- um - og taka af þeim myndir. Blaðamaður, ljósmyndari og fylgisveinn klöngruðust upp á efstu hæð veitingastaðarins, þar sem eru til húsa skrifstofúr og eldhús, og hópurinn hélt til fram að sýningu. Stúlkurnar þrjár sátu á skrifstofunni og voru mjög uppteknar við að horfa á hryllingsmynd í sjón- varpinu, þær litu þó upp og tóku undir kveðju okkar, sem vel á minnst var á frönsku sem þótti skárri kosturinn að tala við þær á - hinn var að tala við þær á „senegölsku“ eða wolof eins og þær kalla tungumál sitt. Milli atriða í myndinni sögðu þær okkur hvað þær hétu: Rose N’Doye, Fatou Cissé og Diarra Gueye og að þær væru allar um tvítugt. (Þegar franska er ekkert notuð neitt að ráði í nokkur ár þá vill minnið svíkja akkúrat þegar verið er að reyna að muna ákveðin orð, en smátt og smátt rifjuðust orðin upp) þannig að næst voru þær spurðar hvort þær breyttu um eftirnafn þegar þær giftu sig? „Nei“. Sögðu þær og störðu á okkur undrandi og 18 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.