Vikan


Vikan - 23.03.1989, Síða 12

Vikan - 23.03.1989, Síða 12
Móðir Einars Margrétarsonan Hanskaklæddur herra- maður frá íslandi Fæddur 12. ágúst 1957 í Skagafirðinum. í Ijóns- merkinu. „Einar var mjög ákveðinn en rólegur, sem lítill drengur, sagði MARGRÉT EINARS- DÓTTIR tnóðir hans. „Hann hefur alltaf gengið hreint til verks og var strax í œsku þannig, að hann var ekkert sérstaklega gefinn fyrir að vera að segja frá því sem hann œtlaði að fara að gera - hann gerði það bara. Hann var í tvö sumur í sveit í Skagafirðinum og hafði mjög gott af því. Bóndinn, húsbóndi hans sagði okkur frá því að þar hefði Einar fylgt honwn eftir eins og lítill skuggi og vilj- að ganga til allra sömu bú- verka og bóndi, “ sagði Margrét. Áhuginn á íþróttunum byrj- aði snemma hjá Einari. Pegar fjölsky’Idan fluttist í Kóþavog- inn varð sá áhugi Einars og félaga hans til þess, að þeir voru aðstoðaðir til þess að stofna Handknattleiksfélag Kóþavogs - HK. Faðir Einars, Móðir Sigurðar Sólveigarsonan Boltinn skellur aftur í veggjum en nú er það sonarsonurinn Powarður Áki varð fyrsti for- maður hins unga félags og reyndar tólf fyrstu árin í sögu þess. „Það tókst ekkifyrr að fá tieinn annan til að taka að sér formannsstarfið," sagði Mar- grét kona hans. „Einar var alltaf kjarkmikill sem krakki og áhuginn á íþróttunum var ódreþandi. Ég minnist þess til dcemis að þeg- ar hann var 14 eða 15 ára og kominn á skellinöðrualdur- inn, þá höfðu Haukar í Hafn- arfirði samband við hann og sþurðu hann hvort hann vœri ekki til í að fara með þeim er- lendis sem markmaður. — Ein- ar hélt nú það. Síðan gerist það, að að daginn fyrir utan- förina dettur Einar á skelli- nöðrunni og meiðir sig tölu- vert á höndunum, einkum þó í lófunum, við fallið. Lceknirinn, sem gerði að sárunum, tók auðvitað fram að Einar þyifti að hlífa hönd- unum um sinn. Hann sá þó strax að þilturinn tók þeini hugmynd þunglega. - Pegar málið skýrðist og í Ijós kom að Fæddur 11. september 1959 í Reykjavík. í meyjar- merkinu. „Sigurður er langyngstur af fjórum systkinum. Hann á þrjár systur. Engin þeirra var neitt í íþróttum, “ sagði móðir hans SÓLVEIG SIGURÐAR- DÓTTIR. „Hann var strax allur í bolt- anum og það var óneitanlega oft dálítill fyrirgangur í hon- um og félögum hans, þegar þeir voru að leika sér með boltann. Mér þótti Sigurður alltaf ósköþ góður og vœnn þiltur í cesku. Pað gekk oft heilmikið á hér í húsinu, þegar hann fékk að vera uþþi í einu herberginu - einn með bolta og það glumdi svo sem hátt í þegar boltinn skall veggja á milli, “ sagði Sólveig. „ Og nú er sonur hans átta ára tekinn við. Hann er hér oft hjá okkur afa sínum og ömmu í heimsókn og þá er það enn boltinn, sem skellur í veggjun- um, “ sagði Sólveig og það var greinilegt að hetini þótti það ekkert miður að ömmubamið Einar var á leið erlendis í handbolta og það strax dag- inn eftir leist lcekninum ekkert á blikuna. Hann lét sig þó og gaf samþykki sitt. Einar fékk sérstakar umbúðir um hend- umar og ströng fyrirmœli um að taka þensílínið inn reglu- lega. Einar fór utan og þeir sögðu það strákamir að fólki hefði oft orðið tíðlitið til og tíð- rcett um þennan skrítna strák í tnarkinu hjá íslendingunum, sem alltaf lék tneð drifhvíta hanska eins og fínasti veislu- búinn herramaður hér áður fyrr. Einar er annar í aldursröð- inni af systkinum sínum. Á einn bróður ogtvcer systur. Öll hafa þau systkinin verið í íþróttunum. Faðir Einars er Þorvarður Áki Eiríksson, sœlgcetisgerðar- maðurhjá Oþal hf. Móðirhans Margrét er verslunarmaður. léti í sér heyra. Sigurður býr nú með fjölskyldu sinni í Vest- mannaeyjum. Faðir Sigurðar er Gunrtar Guðjónsson sem starfar hjá Strœtisvögnum Reykjavíkur. Móðir hatts Sólveig er húsmóðir. 12 VIKAN ó. TBL.1989

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.