Vikan


Vikan - 23.03.1989, Blaðsíða 12

Vikan - 23.03.1989, Blaðsíða 12
Móðir Einars Margrétarsonan Hanskaklæddur herra- maður frá íslandi Fæddur 12. ágúst 1957 í Skagafirðinum. í Ijóns- merkinu. „Einar var mjög ákveðinn en rólegur, sem lítill drengur, sagði MARGRÉT EINARS- DÓTTIR tnóðir hans. „Hann hefur alltaf gengið hreint til verks og var strax í œsku þannig, að hann var ekkert sérstaklega gefinn fyrir að vera að segja frá því sem hann œtlaði að fara að gera - hann gerði það bara. Hann var í tvö sumur í sveit í Skagafirðinum og hafði mjög gott af því. Bóndinn, húsbóndi hans sagði okkur frá því að þar hefði Einar fylgt honwn eftir eins og lítill skuggi og vilj- að ganga til allra sömu bú- verka og bóndi, “ sagði Margrét. Áhuginn á íþróttunum byrj- aði snemma hjá Einari. Pegar fjölsky’Idan fluttist í Kóþavog- inn varð sá áhugi Einars og félaga hans til þess, að þeir voru aðstoðaðir til þess að stofna Handknattleiksfélag Kóþavogs - HK. Faðir Einars, Móðir Sigurðar Sólveigarsonan Boltinn skellur aftur í veggjum en nú er það sonarsonurinn Powarður Áki varð fyrsti for- maður hins unga félags og reyndar tólf fyrstu árin í sögu þess. „Það tókst ekkifyrr að fá tieinn annan til að taka að sér formannsstarfið," sagði Mar- grét kona hans. „Einar var alltaf kjarkmikill sem krakki og áhuginn á íþróttunum var ódreþandi. Ég minnist þess til dcemis að þeg- ar hann var 14 eða 15 ára og kominn á skellinöðrualdur- inn, þá höfðu Haukar í Hafn- arfirði samband við hann og sþurðu hann hvort hann vœri ekki til í að fara með þeim er- lendis sem markmaður. — Ein- ar hélt nú það. Síðan gerist það, að að daginn fyrir utan- förina dettur Einar á skelli- nöðrunni og meiðir sig tölu- vert á höndunum, einkum þó í lófunum, við fallið. Lceknirinn, sem gerði að sárunum, tók auðvitað fram að Einar þyifti að hlífa hönd- unum um sinn. Hann sá þó strax að þilturinn tók þeini hugmynd þunglega. - Pegar málið skýrðist og í Ijós kom að Fæddur 11. september 1959 í Reykjavík. í meyjar- merkinu. „Sigurður er langyngstur af fjórum systkinum. Hann á þrjár systur. Engin þeirra var neitt í íþróttum, “ sagði móðir hans SÓLVEIG SIGURÐAR- DÓTTIR. „Hann var strax allur í bolt- anum og það var óneitanlega oft dálítill fyrirgangur í hon- um og félögum hans, þegar þeir voru að leika sér með boltann. Mér þótti Sigurður alltaf ósköþ góður og vœnn þiltur í cesku. Pað gekk oft heilmikið á hér í húsinu, þegar hann fékk að vera uþþi í einu herberginu - einn með bolta og það glumdi svo sem hátt í þegar boltinn skall veggja á milli, “ sagði Sólveig. „ Og nú er sonur hans átta ára tekinn við. Hann er hér oft hjá okkur afa sínum og ömmu í heimsókn og þá er það enn boltinn, sem skellur í veggjun- um, “ sagði Sólveig og það var greinilegt að hetini þótti það ekkert miður að ömmubamið Einar var á leið erlendis í handbolta og það strax dag- inn eftir leist lcekninum ekkert á blikuna. Hann lét sig þó og gaf samþykki sitt. Einar fékk sérstakar umbúðir um hend- umar og ströng fyrirmœli um að taka þensílínið inn reglu- lega. Einar fór utan og þeir sögðu það strákamir að fólki hefði oft orðið tíðlitið til og tíð- rcett um þennan skrítna strák í tnarkinu hjá íslendingunum, sem alltaf lék tneð drifhvíta hanska eins og fínasti veislu- búinn herramaður hér áður fyrr. Einar er annar í aldursröð- inni af systkinum sínum. Á einn bróður ogtvcer systur. Öll hafa þau systkinin verið í íþróttunum. Faðir Einars er Þorvarður Áki Eiríksson, sœlgcetisgerðar- maðurhjá Oþal hf. Móðirhans Margrét er verslunarmaður. léti í sér heyra. Sigurður býr nú með fjölskyldu sinni í Vest- mannaeyjum. Faðir Sigurðar er Gunrtar Guðjónsson sem starfar hjá Strœtisvögnum Reykjavíkur. Móðir hatts Sólveig er húsmóðir. 12 VIKAN ó. TBL.1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.