Vikan


Vikan - 04.05.1991, Qupperneq 17

Vikan - 04.05.1991, Qupperneq 17
Brúðarsvítan sem Ólöf og Magnús dvöldu í á Hótel Sögu bíður eftir brúðhjónunum. brottskráningu af hótelinu, sem venjulega miðast við há- degi, en reglurnar fyrir brúð- hjónin eru, eðli málsins samkvæmt, mjög sveigjanleg- ar. Við fengum staðfestingu á því að starfsfólk hótelsins hefði það fyrir sið að koma brúð- hjónun jafnan á óvart í tilefni dagsins, ef veislan væri haldin á Sögu. Með hvaða hætti feng- um við þó ekki gefið upp enda var okkur sagt að það sem allir vissu kæmi engum á óvart. Brúðhjónunum standa allir opnir salir hótelsins til boða án endurgjalds, svo framarlega sem þeir eru ekki leigöir út til einkanota, enda er algengt að brúðhjón fari með fjölskyldunni upp í Grill, kannski tíu til tólf manns, og síðan, ókeypis, upp í Súlnasal á eftir eða þá að þau koma beint úr veislunni og koma við I Súlnasalnum áður en haldiö er inn á svít- una. Svítan, sem Ólöf og Magn- ús gistu í, er í nýju álmunni á hótelinu. Þar er sérstakur svefnkrókur ásamt glæsilegri stofu með öllum þægindum og á baöherberginu er meðal annars breitt nuddbaðker af bestu gerð. Á jarðhæð hótels- ins er blómasala, snyrtistofa, hárgreiðslustofa, matsalurinn Skrúður með fjölbreytt og glæsilegt hlaðborð - þar sem hægt er að fá hádegisverð eins og hver getur f sig látið fyrir 1190 kr. og kvöldverð á kr. 1820 - og Mímisbarinn sem hefur verið endurnýjaður frá rótum. [ kjallara hótelsins er svo heilsuræktarsalur með sólarlömpum, stórum og glæsilegum nuddpotti og gufu- baði. Það sem um þessar mundir þykir nokkuö sjálfsagt varð- andi brúðkaup þótti kannski mjög mikill munaður fyrir nokkrum árum. Eitt af því er ævintýraleg brúðkaupsnótt eins og Hótel Saga getur boð- ið upp á, enda hófst brúð- kaupsferð Ólafar og Magnúsar þar. Það er kannski rétt að geta þess í lokin að brúð- kaupsnætur á Hótel Sögu eru orðnar svo eftirsóttar að ráð- legt þykir að panta svítuna með allt að tveggja mánaða fyrirvara fyrir þau brúðhjón sem kjósa að hefja hjóna- bandið með glæsileika eins og best verður á kosið. Villeroy & Boch CHINTZ matar- og kaffistell færir þér sumarið.allt árið Heildsölubirgðir: ✓ Jóhann Olafsson & Co SUNDABORG 13 • 104 REYKJAVÍK ■ SÍMI 688 588 Smásala: Hamborg Laugavegi/Hafnarstræti Blómahúsið Akureyri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.