Vikan


Vikan - 04.05.1991, Side 54

Vikan - 04.05.1991, Side 54
„Það er mildu meira en að segja það að fara út í svona og klára það" - segir Guðmundur Karlsson, sem stundaði nám í Þýskalandi Guðmundur Karlsson íþróttafræðingur stund- aði ném við íþróttahá- skólann í Köln í Þýska- landi. Hann er núverandi handhafi ís- landsmets í sleggjukasti og segist eiga nóg eftir enn, en nán- ar um það síðar. Við skulum snúa okkur að námi Guðmundar og högum hans í Þýska- landi. Eg varð stúdent frá Flens- borgarskólanum í Hafn- arfirði 1982, um jól, þá ekki nema 18 ára þar sem ég var aðeins á undan í skóla. Ég hafði alltaf verið mikið í íþrótt- um og vildi komast í nám á því sviði. Ég hafði ekki áhuga á að fara í iþróttakennaraskólann að Laugarvatni og hafði heyrt um skóla í Bandaríkjunum og einnig í Noregi en hafði veður af því að Jón Diðriksson frjáls- íþróttamaður væri [ Köln og fékk upplýsingar um skólann frá honum. Ég sótti síðan um og fékk inni í skólanum, skellti mér út 21. mars ’83 og vissi ekkert hvað ég væri að fara út í. Gott dæmi um hvað maður var lítill í þessari miljónaborg kom þegar upp á brautarstöð- inni þar sem ég átti von á aö verða sóttur. En enginn kom. Ég beið þarna í tvo tíma og þá var farið að fara um mig því þarna var alls konar pönklið og svoleiðis. Ég var með heimilis- fangið hjá Jóni, ákvað að taka leigubíl og var 30 mínútur á leiðinni þangað. Ekki nóg með það heldur reif ég buxurnar um leið og ég settist inn í bílinn, frá mitti og niður úr, þannig að ég var hálfaum- ingjalegur strax á fyrsta degi en það rættist nú úr þessu öllu.“ Þetta voru sem sagt fyrstu kynni Guðmundar af Þýska- landi og við vindum okkur yfir í námið og daglegt amstur, lífs- kjör og lífshætti með tilliti til námslána. „Konan mín, Björg Gilsdótt- ir, kom út tíu dögum á eftir mér og var með mér úti. Nú, ég fór á þýskunámskeið um sumarið og síðan í skólann um haust- ið. Ég fór að æfa frjálsar og lí 1 N 1 lílh]l álí *- ,1,'' *' ''' íofHj ”*•> .*»l!l SÖKðW- AJUM ZEiÐ FiSKu/C TÍL Hrskö ' ' ' ’ * ■** *** 5T/5F LUfJO H-UCi 1 .... 1 "OL- STofol IbBiAJ skst. (\ULf\ A/EFui HAKK4/{ A/Jbi AMbi Hwa/O S- A/flFA/ FéLACc i HúÐ IboR&u*) T Z N > . / EVÖö Turjuft * > > tr FaGL- 3 —v 1/AR.-B; /FvOf' íRFi&i ' > y / . / y l/ e —v tr EK/O EUsKliR. Ku$/< 6" /f> > / i 3 y $ io T <f IVlÍlDfr 54 VIKAN 9. TBL. 1991 Lausnarorö í síðasta blaöi 1 -4: ÁRNA

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.