Vikan


Vikan - 04.05.1991, Qupperneq 54

Vikan - 04.05.1991, Qupperneq 54
„Það er mildu meira en að segja það að fara út í svona og klára það" - segir Guðmundur Karlsson, sem stundaði nám í Þýskalandi Guðmundur Karlsson íþróttafræðingur stund- aði ném við íþróttahá- skólann í Köln í Þýska- landi. Hann er núverandi handhafi ís- landsmets í sleggjukasti og segist eiga nóg eftir enn, en nán- ar um það síðar. Við skulum snúa okkur að námi Guðmundar og högum hans í Þýska- landi. Eg varð stúdent frá Flens- borgarskólanum í Hafn- arfirði 1982, um jól, þá ekki nema 18 ára þar sem ég var aðeins á undan í skóla. Ég hafði alltaf verið mikið í íþrótt- um og vildi komast í nám á því sviði. Ég hafði ekki áhuga á að fara í iþróttakennaraskólann að Laugarvatni og hafði heyrt um skóla í Bandaríkjunum og einnig í Noregi en hafði veður af því að Jón Diðriksson frjáls- íþróttamaður væri [ Köln og fékk upplýsingar um skólann frá honum. Ég sótti síðan um og fékk inni í skólanum, skellti mér út 21. mars ’83 og vissi ekkert hvað ég væri að fara út í. Gott dæmi um hvað maður var lítill í þessari miljónaborg kom þegar upp á brautarstöð- inni þar sem ég átti von á aö verða sóttur. En enginn kom. Ég beið þarna í tvo tíma og þá var farið að fara um mig því þarna var alls konar pönklið og svoleiðis. Ég var með heimilis- fangið hjá Jóni, ákvað að taka leigubíl og var 30 mínútur á leiðinni þangað. Ekki nóg með það heldur reif ég buxurnar um leið og ég settist inn í bílinn, frá mitti og niður úr, þannig að ég var hálfaum- ingjalegur strax á fyrsta degi en það rættist nú úr þessu öllu.“ Þetta voru sem sagt fyrstu kynni Guðmundar af Þýska- landi og við vindum okkur yfir í námið og daglegt amstur, lífs- kjör og lífshætti með tilliti til námslána. „Konan mín, Björg Gilsdótt- ir, kom út tíu dögum á eftir mér og var með mér úti. Nú, ég fór á þýskunámskeið um sumarið og síðan í skólann um haust- ið. Ég fór að æfa frjálsar og lí 1 N 1 lílh]l álí *- ,1,'' *' ''' íofHj ”*•> .*»l!l SÖKðW- AJUM ZEiÐ FiSKu/C TÍL Hrskö ' ' ' ’ * ■** *** 5T/5F LUfJO H-UCi 1 .... 1 "OL- STofol IbBiAJ skst. (\ULf\ A/EFui HAKK4/{ A/Jbi AMbi Hwa/O S- A/flFA/ FéLACc i HúÐ IboR&u*) T Z N > . / EVÖö Turjuft * > > tr FaGL- 3 —v 1/AR.-B; /FvOf' íRFi&i ' > y / . / y l/ e —v tr EK/O EUsKliR. Ku$/< 6" /f> > / i 3 y $ io T <f IVlÍlDfr 54 VIKAN 9. TBL. 1991 Lausnarorö í síðasta blaöi 1 -4: ÁRNA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.