Vikan


Vikan - 02.04.1992, Qupperneq 4

Vikan - 02.04.1992, Qupperneq 4
VIKAN 0G FLUGLEIÐIR 7. TBL. 54. ÁRG. VERÐ KR. 388 ( áskritt kostar VIKAN kr. 295 eintakið et greitt er með gíró en kr. 252 ef greitt er með VISA, EURO eða SAMKORTI. Áskrittargjaldið er innheimt fjórum sinnum á ári, sex blöð í senn. Athygli skal vakin á því að greiða má áskriftina með EURO, VISA eða SAMKORTI og er það raunar æskilegasti greiðslumátinn. Tekið er á móti áskriftarbeiðnum í sima 91-813122. ÚTGEFANDI: Samútgáfan Korpus hf. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þórarinn Jón Magnússon Ritstjórnarfulitrúi: Hjalti Jón Sveinsson Framkvæmdastjóri: Jóhann Sveinsson Markaðsstjóri: Helgi Agnarsson Innheimtu- og dreifingarstjóri: Sigurður Fossan Þorleifsson Framleiðslustjóri: Sigurður Bjarnason Sölustjóri: Pétur Steinn Guðmundsson Auglýsingastjóri: Helga Benediktsdóttir Aðsetur: Ármúli 20-22, 108 Reykjavík Sími: 813122 Höfundar efnis í þessu tölublaði: Jóhann Guðni Reynisson Einar Örn Stefánsson Þórdis Bachmann Karl Pétur Jónsson Ásmundur Einarsson Þórarinn Jón Magnússon Gunnar H. Ársælsson Hjalti Jón Sveinsson Jóna Rúna Kvaran Sigtryggur Jónsson Loftur Atli Eiríksson Arnþór Hreinsson Hallgerður Hádal Anders Palm Gísli Ólafsson Guðjón Baldvinsson Christof Wehmeier Fríða Björnsdóttir Helga Möller Líney Laxdal Myndir í þessu tölublaði: Magnús Hjörleifsson Bragi Þ. Jósefsson Binni, Sóla, ÞJM. o.fl. Jóhann Guðni Reynisson Loftur Atli Eiríksson David E. Washington Jeff Scott Sigurður Stefán Jónsson Karl Pétur Jónsson Útlitsteikning: Auglýsingastofa Brynjars Ragnarssonar Setning og umbrot: Samsetning Filmuvinna, prentun, bókband: Oddi hf. FORSÍÐUMYNDINA tók Magnús Hjörleifsson af frönsku leikkonunni Nathalie Rousel. Sjá viðtal bls. 10. 4 VIKAN 7. TBL. 1992 VERÐLAUNA ASKRIFANDINN - ER Á LEIÐ ÚT í HEIM Eplið stóra, en svo er heims- borgin New York oft nefnd, hefur þó ekki orðið fyrir valinu áður utan hvað Edda gisti þar eina nótt vegna millilendingar fyrir nokkru. Reyndar er hún ekki aðeins komin langleiðina til New York því að hún er einnig komin langt á leið að þriöja barn þeirra hjóna en fyrir eiga þau Svanhildi, tíu ára, og o írisi sem er þriggja, Utanterðin s er því ekki á dagskrá fyrr en í m fyrsta lagi með haustinu, að > þeirra sögn. T7 & Vikan hitti Eddu, Grétar og ffi írisi á söluskrifstofu Flugleiða, m Hótel Esju, þar sem Sigurður o Ingvarsson sölustjóri afhenti " þeim vinninginn, helgarferð fyrir tvo út í heim í boði Vik- unnar og Flugleiða. Þar var að vonum glatt á hjalla enda ekki á hverjum degi sem áskrifend- ur eru verðlaunaðir fyrir að standa skil á fimm til sex hundruð krónum á mánuði, Vikan kostar ekki meira en það f áskrift. Og að lokum, góða ferð! □ New York er ævlntýri likust. Oft er hún kölluð eplið stóra. „Við erum að spá í að fara til New York,“ sagði Edda Arin- bjarnardóttir, ung kona úr Hafnarfirði. Með skilvísri áskrift sinni að Vikunni gefst henni færi á að bjóða eiginmanni sínum með sér til einnar af stjörnuborgum Flugleiða. Þau Edda, í fullu starfi sem húsmóðir, og eiginmaður hennar, Grétar Guðnason, vélstjóri á frystiskipinu Venusi, hafa úr fimm heimsborgum að velja; New York, Amsterdam, Kaupmannahöfn, Lúxemborg og London. Valið er því allt annað en auðvelt þó aö þau hjónin hafi gert víðreist um heiminn í gegnum tíðina, farið utan einu sinni á ári undanfar- in ár. Þau nutu til dæmis sólar í Orlando á síðastliðnu ári. Hjónin Edda Arinbjarnardóttir og Grétar Guðnason eru að hugsa um að bregða sér til New York. Á milli þeirra stendur dóttirin íris, þriggja ára. Með þeim á myndlnni er Sigurður Ingvarsson, sölustjóri á söluskrifstofu Flugieiða á Hótel Esju. TEXTI OG LJÓSM.; JÓHANN GU0NI REYNISSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.