Vikan


Vikan - 02.04.1992, Síða 20

Vikan - 02.04.1992, Síða 20
TEXTI: HJALTI JÓN SVEINSSON / LJÓSM.: BINNI Það er sjald- gæft að þrir úr sömu fjöl- skyldunni taki þátt i einni og sömu upp- færslunni. Hér er Hallmar Sig- urðsson ásamt foreldrum sín- um Herdísi Birgisdótturog Sigurði Hall- marssyni góð- kunnum leikur- um á Húsavík. ÍSLANDSKLUKKAN Á AKUREYRI í TILEFNI AF 75 ÁRA AFM/ELI LA Islandsklukkan eftir Hall- dór Laxness var frumsýnd hjá Leikfélagi Akureyrar þann 27. mars. Sunna Borg leikstýrir verkinu, Jón Hlööver Áskelsson semur tónlist, Sig- urjón Jóhannsson gerði leik- mynd, búningahönnuður er Freygerður Magnúsdóttir og Ijósameistari er Ingvar Björnsson. Tvær forsendur liggja að baki þeirri ákvörðun LA að taka íslandsklukkuna til sýn- ingar að þessu sinni. Hún er afmælisverkefni leikfélagsins sem verður 75 ára þann 19. apríl og í annan stað verður Halldór Laxness níræður í þeim sama mánuði. Af þeim fjölda leikara sem við sögu koma má nefna Elvu Ósk Ólafsdóttur sem leikur Snæfríði íslandssól, Hallmar Sigurðsson sem leikur Arnas Arnæus og Þráin Karlsson sem leikur sjálfan Jón Hregg- viðsson. Foreldrar Hallmars, góðkunnir leikarar frá Húsa- vík, koma einnig við sögu en Sigurður Hallmarsson leikur Eydalín lögmann og Jón Þeó- fílusson og Herdís Birgisdóttir, kona hans, leikur móður Jóns ► Hallmar Sigurðsson og Aðal- steinn Bergdal í hlutverkum sín- um I fslandsklukkunni á Akureyri. 20 VIKAN 7. TBL.1992 Hreggviðssonar. í helstu hlut- verkum öðrum eru Felix Bergsson (Magnús í Bræöra- tungu og böðullinn), Valgeir Skagfjörð (Sigurður dóm- kirkjuprestur), Jón Stefán Kristjánsson (Jón Grinvicensis og séra Þorsteinn), Gestur Einar Jónasson (Jón Mar- teinsson), Sigurveig Jónsdóttir (Metta, kona Arnæusar), Guð- laug Hermannsdóttir, Árni Val- ur Viggósson, Þórdís Arnljóts- dóttir, Aðalsteinn Bergdal, Eggert Kaaber, Marinó Þor- steinsson, Ingrid Jónsdóttir og Agnes Þorleifsdóttir (átta ára) auk fjölda annarra. Skáldsagan íslandsklukkan styðst að miklum hluta við sögulega atburði á 17. og 18. öld og endurspeglar aldarfarið á íslandi í svartasta miðalda- myrkrinu eftir siðaskiptin. Efn- ið er annars vegar píslarsaga umkomulauss Islendings, Jóns Hreggviðssonar, sem leitar réttlætis en verður leitin bæði löng og erfið. Hins vegar er þetta ástarsaga þeirra Snæfríðar lögmannsdóttur ís- landssólar og Arnas Arnæusar en fyrirmynd hans er Árni Magnússon handritasafnari og prófessor í Kaupmannahöfn. Leikstjórinn, Sunna Borg, leggur með uppfærslu sinni höfuðáherslu á ástarsöguna. LJÓSM.; PÁLL A.PÁLSSON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.