Vikan


Vikan - 02.04.1992, Síða 42

Vikan - 02.04.1992, Síða 42
LLU SEINNI HLUTI ÞEGAR VERÐLAUNA HAFINN VAR PÚAÐ- UR NIDUR AF SENUNNI I Iseinustu Viku litum við yfir sögu óskarsverðlaunanna frá stofnun bandarísku kvik- myndaakademíunnar 1927 og fyrstu afhendingunni 1929, fram yfir fertugsafmæli óskarsins sem var haldið í skugga morðsins á dr. Martin Luther King 1968. Á þess- um tíma óx áhorfendafjöldinn við verðlaunaafhendinguna úr nokkr- um hundruðum einstaklinga sem störfuðu að kvikmyndagerð í meirihluta bandarísku þjóðarinn- ar. Stjörnurnar í Hollywood voru frá upphafi kvikmyndagerðar sveipaðar ævintýraljóma en það var ekki fyrr en við fertugustu og aðra afhendinguna sem óskar sjálfur sló virkilega í gegn á al- heimsvísu. Þá gat almenningur heimshorna á milli tekið þátt í sþennunni er sent var út frá verð- launaafhendingunni í fyrsta sinn um gervihnött. Midnight Cowboy var valin mynd ársins og John Schlesinger besti leikstjórinn. Dustin Hoffman og John Voight ▼ Jack Nichol hlutverki sinu í myndinni Gauk hreiðrið. A Cher hlaut bæði óskar og Golden Globe verðlaunin fyr- ir leik sinn i kvikmyndinni Moonstruck. Hér sést hún í einu atriða myndarinnar ásamt Nichol- as Cage. < Leikar- arnir sem hlutu óskar í fyrra, t.v.: Jeremy Irons, Kathy Bates, Whoopl Goldberg og Joe Pesci. voru óborganlegir í hlutverkum sinum í Midnight Cowboy en urðu að láta í minni pokann í vali aðal- leikara fyrir hörkutólinu John Wa- yne í myndinni True Grit. Goldie Hawn kom, sá og sigraði i auka- hlutverki fyrir frammistöðu sína í Kaktusblóminu en það var fyrsta kvikmyndin sem hún lék í. Myndin um Patton, hershöfð- ingja bandamann í seinni heims- styrjöldinni, var hlutskörpust við verðlaunaafhendinguna 1971 og áskotnaðist sjö verðlaun af tíu út- nefningum, þar á meðal fyrir bestu mynd, leikstjórn og aðal- hlutverk sem var í höndum Ge- orge C. Scott. Breska leikkonan Glenda Jackson fékk óskar fyrir hlutverk sitt í Ken Russell mynd- inni Women in Love og John Mills varð annar leikarinn til að hljóta verðlaun fyrir mállaust hlutverk I Ryans Daughter. Ingmar Berg- man varð fyrstur erlendra kvik- myndagerðarmanna til að hljóta minningarverðlaun þau sem kennd eru við Irving G. Thalberg og Orson Welles var heiðraður fyrir ævistarf sitt við kvikmyndir. Víetnamstríðið var í algeymingi 1972 og fiðringur fór um salinn þegar Jane Fonda gekk upp að ræðupúltinu til að taka á móti öðr- um óskarsverðlaunum sínum fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.