Vikan


Vikan - 02.04.1992, Qupperneq 44

Vikan - 02.04.1992, Qupperneq 44
fyrrnefnda var valin besta myndin og Michael Cimino besti leikstjór- inn á meðan John Voight og Jane Fonda fengu óskar fyrir aðalhlut- verkin í þeirri síðarnefndu. Flestir höfðu spáð Kramer vers- us Kramer góðu gengi við óskars- verðlaunaafhendinguna 1980 og raunin varð sú að myndin hreppti fimm verðlaun. Dustin Hoffman sagðist vera mjög krítískur á verðlaunin sem slík og það kæmi ekki til greina að hann liti á val sitt sem sigur yfir hinum leikurunum Púað var á leikkonuna Vanessu Redgrave þegar hún misnotaði tækifærið til að skamma pólitíska andstæðinga sina er hún veitti óskarnum viðtöku. Diane Keaton veitir óskarnum viðtöku úr höndum Janet þeirrar Gaynor sem varð fyrst kvenna til að hljóta óskar, en það var árið 1928. Leikarinn John Lone hlýðir á Bernardo Bertolucci við töku hinnar sigursælu kvikmyndar um síðasta keisarann. Michael Cimon, sem hér sést ásamt leik- aranum Robert De Niro við tökur kvik- myndarinnar Deer Hunter, hlaut óskar- inn fyrir leikstjórn myndarinnar, en hann skrifaði einnig handritið. Michael Cimino varð vel til óskars... ◄ Ben Kingsley í hlutverki kántrísöngkonan Lauretta Lynn í Coal Miners Daughter. Robert Redford sigraði fyrir frumraun sína sem leikstjóri Ordinary Pe- ople sem var valin mynd ársins en hann afhenti síðan Henry Fonda sérstök heiðursverðlaun við ákaf- an fögnuð samkomugesta. Henry gerði sér lítið fyrir og var kjörinn besti karlleikarinn árið eftir í On John Wayne hlaut óskar fyrir leik sinn í myndinni True Grit. sem hlutu tilnefningu. Hann sagði skoðun sína vera að leiklist byggðist á samvinnu en ekki sam- keppni og hann tæki við verð- laununum fyrir hönd allra þeirra leikara sem væru ekki jafn gæfu- samir og hann og þyrftu að sjá fyr- ir sér á annan hátt en með leik sínum. Fimmtugustu og þriðju athöfn- inni var frestað um einn dag vegna banatilræðisins við Ronald Reagan Bandaríkjaforseta. Ro- bert DeNiro fékk óskar fyrir hlut- verk hnefaleikakappans Jack La Motta í mynd Martin Scorcese, Raging Bull og Sissy Spacek var verðlaunuð fyrir leik sinn sem Þ- Klæðnaður leikkonunnar Cher við óskarsverðlaunaaf- hendingar hefur ætíð vakið verulega athygli... 44 VIKAN 7. TBl. 1992 Golden Pond. Katharine Hepburn vann fjórða óskarinn fyrir hlutverk sitt á móti honum þar og hefur enginn leikari fengið verðlaunin jafnoft og hún. Breska myndin Chariots of Fire kom flestum á óvart sem besta myndin en ung- verska myndin Mephisto hlaut heiðurinn fyrir myndir á öðrum tungumálum en ensku. Warren Beatty, sem er útnefndur í ár fyrir titilhlutverkið í Bugsy, fékk fjórar útnefningar fyrir Reds en varð að láta sér nægja ein verðlaun, fyrir leikstjórn. Tvær gjörólíkar myndir, Gandhi og E.T, voru hlutskarpastar við verðlaunaafhendinguna 1983, með ellefu óskarsverðlaun samtals. E.T., hlaut fern verðlaun fyrir ýmis tæknileg atriði en Gandhi var mynd ársins, Sir Ric- hard Attenborough fékk leikstjóra- verðlaunin og Ben Kingsley var kjörinn besti leikarinn í hlutverki indverska friðarhöfðingjans. Meril Streep vann annan óskarinn sinn fyrir leikinn i Sophie's Choice og Jessica Lange fékk verðlaun fyrir aukahlutverk í Tootsie. Hún var einnig tilnefnd fyrir aðalhlutverkið i Frances. Shirley MacLaine sagði að þaö hefði verið kominn tími til að hún hlyti óskarsverðlaunin við 56. af- hendinguna þegar hún þakkaði fyrir hlut sinn í Terms of Endear- ment sem sigraði fimmfalt. Starfs- ferill hennar væri nefnilega jafn- langur sögu verðlaunanna. Hún bætti við að hún hygðist ekki þakka öllum þeim sem hún hefði hitt á lífsleiðinni en ef svo færi sem horfði hjá henni i leit að svar- inu við lifsgátunni gætu atvik þró- ast þannig að hún þyrfti að telja upp fjölda manna úr fyrri lifum. Robert Duvall var kjörinn besti karlleikarinn fyrir hlutverk upp- gjafa kántrístjörnu í Tender Merc- ies og Linda Hunt varð fyrst leikara til að sigra fyrir túlkun á persónu af gagnstæðu kyni í hlut- verki karlkyns Ijósmyndara í The Year of Living Dangerously. Mynd Ingmars Bergman, Fanny og Al- exander, var ekki einungis valin sem besta erlenda myndin heldur hlaut hún einnig verðlaun fyrir myndatöku, list- og búninga- hönnun og er það besti árangur sem mynd á erlendu máli hefur náð frá upphafi. Milos Forman vann annan ósk- arinn sinn fyrir leikstjórn Amadeus sem fékk átta verðlaun 1985. F. Murray Abraham var kosinn besti leikarinn fyrir hlutverk hins af- brýðisama Salieri og hann sagði þegar hann þakkaði fyrir sig, þvert ofan i karakterinn sem hann lék, að eina sem skyggði á verðlaunin væri að Tom Hulce, sem lék titil- hlutverkið, stæði ekki við hlið honum. Kambódískur flóttamað- ur, Haing S. Ngor, var annar leikarinn af asísku bergi brotinn til að hljóta verðlaunin fyrir The Kill- ing Fields og annar áhugamaður- inn sem hreppti verðlaun en hann starfar sem tannlæknir. Sidney Pollack var verðlaunaður fyrir að framleiða og leikstýra Out of Afr- ica árið eftir en stjörnur myndar- innar, Robert Redford og Meril Streep, lutu í lægra haldi fyrir Will- iam Hurt í hlutverki hommans í Kiss of the Spider Woman og Geraldina Page í myndinni The Trip to Bountiful sem sumum þyk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.