Vikan


Vikan - 02.04.1992, Side 76

Vikan - 02.04.1992, Side 76
 Einn af forrettunum - köld laxa- og lúöulög meö islenskum jurtum (kr. 980). Hvitvinið er eikarlegið og er frá sama framleiðanda og rauðvinið til hægri (kr. 4230). VEITINGASTAÐUR MANAÐARINS co 'ZD Q Þann 14. júlí næstkom- andi verður Hótel Saga 30 ára. Frá upphafi hef- ur hótelið verið í fremstu röð hér á landi og þótti mörgum vera teflt djarft þegar ráðist var í byggingu þessa mikla húss. Á þessum þremur áratugum hefur margur gesturinn gist á Sögu enda er ekki í kot vísað. Fyrir nokkrum árum var hótelið stækkað til muna og síðan má segja að endurbætur hafi staðið þar yfir - en þær nýj- ustu voru kynntar fyrir stuttu. Þá höfðu staðið yfir miklar framkvæmdir f Grillinu, veit- ingastaðnum sem trónir á efstu hæð hússins. Grillið hef- ur verið mikils metinn matsölu- staður frá upphafi en matar- gestirnir munu vera orðnir rétt innan við þrjár milljónir að tölu. f eina tíð var Grillið eitt ör- 76 VIKAN 7. TBL. 1992 B NYJUM ÚNINGI

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.