Vikan


Vikan - 30.04.1992, Side 32

Vikan - 30.04.1992, Side 32
TEXTI OG MYNDIR: HÓLMFRÍÐUR BENEDIKTSDÓTTIR VIKAN Á TÍSKU- RÁÐSTEFNU í Fyrr í vetur var haldin í Berlín stór og mikil tískuráðstefna. Þangað kom fag- fólk á tískusviðinu hvaðanæva úr heiminum og kynnti sér það nýjasta í þýskri hönnun. í tengslum við ráð- stefnuna voru haldnar tískusýningar og var tíðindamaður Vikunnar mættur á eina slíka með myndavélina og festi á filmu það sem fyrir augu bar. Sýningin var mjög skemmtilega sett upp og þar var bæði sýndur sígildur fatnaður og framúrstefnulegur. Þegar sýningunni á sviðinu var lokið gátu gestirnir gengið um svæðið, sem skipt var í bása, rætt við hönnuði, skoðað, mátað og jafnvel keypt sér fatnað, hatta, töskur og skart- gripi. Tuttugu og fimm hönnuðir sýndu og var fjölbreytnin eftir því. Framboðið at skemmtilegum regnfatnaði hér á íslandi er ekki í réttu hlutfalli við úrkomuna. Lette Verein í Berlín sýndi ýmsar útgáfur af regnfatnaði, þar á meðal þessa glæsilegu smekkbuxur. 32 VIKAN 9. TBL. 1992

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.