Vikan


Vikan - 30.04.1992, Blaðsíða 2

Vikan - 30.04.1992, Blaðsíða 2
6 GUÐNI í SUNNU Feröamálafrömuðurinn Guöni Þóröar- son er hér í skemmtilegu viötali. Hann fjallar um feril sinn og segir skoðanir sínar umbúöalaust. Hann fullyröir meðal annars aö Sunna sé ennþá til og geti opnað skrifstofu hvenær sem er. FEGURÐAR- I Z SAMKEPPNIÍSLANDS Vikan var viöstödd krýningarkvöldið á Hótel Islandi síðasta vetrardag svo lesendur gætu upplifað viðburöinn í máli og myndum hér í blaöinu. Þórar- inn Jón Magnússon ritstjóri og Magn- ús Hjörleifsson Ijósmyndari voru meö- al þeirra sem sátu í dómnefnd. LABOHÉMEÍ Z U BORGARLEIKHÚSINU Spjallað viö tvo unga söngvara sem taka þátt í sýningu Óþerusmiðjunnar, þá Sigurð Bragason og Jóhann Smára Sævarsson. 24 SÝNINGARSTJÓRI Hún heitir reyndar Ingibjörg og kemur frá Akureyri. Hún starfar sem sýning- arstjóri I Borgarleikhúsinu. Blaöamaö- ur Vikunnar fylgdist meö störfum hennar eina kvöldstund þegar Þrúgur reiðinnar voru á fjölunum. 28 KÚBA Hin framandi eyja vindlareykinga- mannsins Castros er hér skoðuð með augum ungra Islendinga sem koma þangaö i fyrsta skipti? 30 popp Hljómplötugagnrýni og fróöleiksmolar. 32 TÍSKAN Vikan kynnir sér vor- og sumartískuna í fyrrum og verðandi höfuðborg Þýska- lands, sjálfri Berlín. 34 STAKKASKIPTI Verk Línu Rutar vekja ávallt jafnmikla athygli á síðum Vikunnar. 38 HILMARÖRN Hilmar Örn Hilmarsson semur tónlist fyrir kvikmyndir og hefur skipað sér á bekk þeirra Frónbúa sem hlotið hafa viðurkenningu erlendis. Hver er þessi maður og hvernig fer hann að þessu? Þið lesið um það hér. UMHEIMAOG 4Ó KEIMA VÍNANNA Vikan I heimsókn hjá Einari Thor- oddsen lækni og áhugamanni um létt vín. Hér fjallar hann meðal annars um hinn eldheita áhuga sinn á hinum göfuga drykk, vínkjallarann sinn og vinskólann sem hóf starfsemi fyrir skömmu. 52 SÁLARKIMINN Sigtryggur Jónsson sálfræðingur svar- ar bréfum lesenda. Að þessu sinni gef- ur hann góð ráð konu nokkurri sem segist vera vel gift en dálítið óham- ingjusöm. 42 SYKURMOLAR Ekki dísætir en fá blóðið til að streyma hraðar hjá sumum og kalt vatn til að renna á milli skinns og hörunds á öðrum. Vikan fylgdist með Sykurmol- unum í London. 54 SKYGGN BÖRN Jóna Rúna Kvaran fjallar um skyggni hjá börnum. Er slíkt æskilegt og hvað eiga foreldrar aö gera til að koma til móts við börnin séu þau gædd andleg- um hæfileikum? AKADEMÍAN HJÁ 1 Ó SIGMARI GULLSMIÐ Sigmar Ó. Mariusson gullsmiður rekur verkstæði í höfuðborginni. Þangað koma daglega litríkir persónuleikar til skrafs og ráðagerða - lífskúnstnerar eins og þeir gerast bestir. 2 VIKAN 9. TBL.1992 58 í REIÐHÖLLINNI Vikan fylgist með „Hestadögum" í Reiðhöllinni í Reykjavík. z_ FYLGIHLUTIR ÓU TÍSKUNNAR Tískan er meira en föt og skór. Henni fylgja hringir, eyrnalokkar, belti... 64 NAUTAKJÖT Fróðleg grein um nautakjöt - gæði þess, vinnslu og matreiðslu. Að sjálf- sögðu fylgja uppskriftir. 70 SNYRTIVÖRUR Heil opna með fróðleiksmolum og upplýsingum um nýjungar á þessu sviði. 72 KVIKMYNDIR Nýjustu fréttir og frásagnir úr heimi kvikmyndanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.