Vikan


Vikan - 30.04.1992, Side 2

Vikan - 30.04.1992, Side 2
6 GUÐNI í SUNNU Feröamálafrömuðurinn Guöni Þóröar- son er hér í skemmtilegu viötali. Hann fjallar um feril sinn og segir skoðanir sínar umbúöalaust. Hann fullyröir meðal annars aö Sunna sé ennþá til og geti opnað skrifstofu hvenær sem er. FEGURÐAR- I Z SAMKEPPNIÍSLANDS Vikan var viöstödd krýningarkvöldið á Hótel Islandi síðasta vetrardag svo lesendur gætu upplifað viðburöinn í máli og myndum hér í blaöinu. Þórar- inn Jón Magnússon ritstjóri og Magn- ús Hjörleifsson Ijósmyndari voru meö- al þeirra sem sátu í dómnefnd. LABOHÉMEÍ Z U BORGARLEIKHÚSINU Spjallað viö tvo unga söngvara sem taka þátt í sýningu Óþerusmiðjunnar, þá Sigurð Bragason og Jóhann Smára Sævarsson. 24 SÝNINGARSTJÓRI Hún heitir reyndar Ingibjörg og kemur frá Akureyri. Hún starfar sem sýning- arstjóri I Borgarleikhúsinu. Blaöamaö- ur Vikunnar fylgdist meö störfum hennar eina kvöldstund þegar Þrúgur reiðinnar voru á fjölunum. 28 KÚBA Hin framandi eyja vindlareykinga- mannsins Castros er hér skoðuð með augum ungra Islendinga sem koma þangaö i fyrsta skipti? 30 popp Hljómplötugagnrýni og fróöleiksmolar. 32 TÍSKAN Vikan kynnir sér vor- og sumartískuna í fyrrum og verðandi höfuðborg Þýska- lands, sjálfri Berlín. 34 STAKKASKIPTI Verk Línu Rutar vekja ávallt jafnmikla athygli á síðum Vikunnar. 38 HILMARÖRN Hilmar Örn Hilmarsson semur tónlist fyrir kvikmyndir og hefur skipað sér á bekk þeirra Frónbúa sem hlotið hafa viðurkenningu erlendis. Hver er þessi maður og hvernig fer hann að þessu? Þið lesið um það hér. UMHEIMAOG 4Ó KEIMA VÍNANNA Vikan I heimsókn hjá Einari Thor- oddsen lækni og áhugamanni um létt vín. Hér fjallar hann meðal annars um hinn eldheita áhuga sinn á hinum göfuga drykk, vínkjallarann sinn og vinskólann sem hóf starfsemi fyrir skömmu. 52 SÁLARKIMINN Sigtryggur Jónsson sálfræðingur svar- ar bréfum lesenda. Að þessu sinni gef- ur hann góð ráð konu nokkurri sem segist vera vel gift en dálítið óham- ingjusöm. 42 SYKURMOLAR Ekki dísætir en fá blóðið til að streyma hraðar hjá sumum og kalt vatn til að renna á milli skinns og hörunds á öðrum. Vikan fylgdist með Sykurmol- unum í London. 54 SKYGGN BÖRN Jóna Rúna Kvaran fjallar um skyggni hjá börnum. Er slíkt æskilegt og hvað eiga foreldrar aö gera til að koma til móts við börnin séu þau gædd andleg- um hæfileikum? AKADEMÍAN HJÁ 1 Ó SIGMARI GULLSMIÐ Sigmar Ó. Mariusson gullsmiður rekur verkstæði í höfuðborginni. Þangað koma daglega litríkir persónuleikar til skrafs og ráðagerða - lífskúnstnerar eins og þeir gerast bestir. 2 VIKAN 9. TBL.1992 58 í REIÐHÖLLINNI Vikan fylgist með „Hestadögum" í Reiðhöllinni í Reykjavík. z_ FYLGIHLUTIR ÓU TÍSKUNNAR Tískan er meira en föt og skór. Henni fylgja hringir, eyrnalokkar, belti... 64 NAUTAKJÖT Fróðleg grein um nautakjöt - gæði þess, vinnslu og matreiðslu. Að sjálf- sögðu fylgja uppskriftir. 70 SNYRTIVÖRUR Heil opna með fróðleiksmolum og upplýsingum um nýjungar á þessu sviði. 72 KVIKMYNDIR Nýjustu fréttir og frásagnir úr heimi kvikmyndanna.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.