Vikan


Vikan - 30.04.1992, Blaðsíða 50

Vikan - 30.04.1992, Blaðsíða 50
EINNAR STÆRSTU MIDSTODVAR BANDARÍKJANNA KEMUR HINGAÐ Gurudev er sagöur vera meistari í að lifa Iffinu. Hann kemur hingað í júní og heldur námskeið. KRIPALUJÓGA LEIÐ TIL ÞROSKA Gurudev helgarnám- skeiði sem haldið var í Digranes- skóla. T Heimsljós nefnist fé- lagsskapur sem hefur þaö aö markmiði aö kynna og breiöa út Kripalujóga - sem mun meðal annars vera fólgiö í því að stuöla að aukn- um þroska einstaklingsins. Heimsljós styöst viö kenningar lærimeistarans Gurudev en hann hefur útfært jóga á sinn sérstaka hátt. Samtökin bjóða almenningi upp á námskeið sem haldin eru í húsnæði World Class heilsuræktarstöðvarinnar í Skeifunni 19 í Reykjavík. Einnig hafa verið haldin nám- skeið þar sem fenginn hefur verið kennari frá höfuðstöðv- unum, Kripalumiðstöðinni í Bandaríkjunum. Helgina 26.-28. júní næst- komandi mun sjálfur meistar- inn Gurudev leiðbeina á námskeiði Heimsljóss sem haldið verður í íþróttahúsi Digranesskóla í Kópavogi, auk þess sem hann mun halda fyrirlestur í Borgarleikhúsinu á laugardagskvöldinu. Kristín Norland er starfs- maður Heimsljóss og var hún beðin um að svara nokkrum spurningum blaöamanns Vik- unnar um fyrirbærið Kripalu- jóga. Fyrst var hún beðin um aö segja deili á „guru“ sam- takanna, Gurudev. „Hann er leiðtogi einnar stærstu jóga- og heilsumið- stöðvar í Bandaríkjunum, Kripalumiðstöðvarinnar. Hann er fæddur á Indlandi og hóf mjög ungur aö stunda jóga, sem hann nam í meira en tvo áratugi. Gurudev varð fyrir 50 VIKAN 9. TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.