Vikan


Vikan - 30.04.1992, Side 50

Vikan - 30.04.1992, Side 50
EINNAR STÆRSTU MIDSTODVAR BANDARÍKJANNA KEMUR HINGAÐ Gurudev er sagöur vera meistari í að lifa Iffinu. Hann kemur hingað í júní og heldur námskeið. KRIPALUJÓGA LEIÐ TIL ÞROSKA Gurudev helgarnám- skeiði sem haldið var í Digranes- skóla. T Heimsljós nefnist fé- lagsskapur sem hefur þaö aö markmiði aö kynna og breiöa út Kripalujóga - sem mun meðal annars vera fólgiö í því að stuöla að aukn- um þroska einstaklingsins. Heimsljós styöst viö kenningar lærimeistarans Gurudev en hann hefur útfært jóga á sinn sérstaka hátt. Samtökin bjóða almenningi upp á námskeið sem haldin eru í húsnæði World Class heilsuræktarstöðvarinnar í Skeifunni 19 í Reykjavík. Einnig hafa verið haldin nám- skeið þar sem fenginn hefur verið kennari frá höfuðstöðv- unum, Kripalumiðstöðinni í Bandaríkjunum. Helgina 26.-28. júní næst- komandi mun sjálfur meistar- inn Gurudev leiðbeina á námskeiði Heimsljóss sem haldið verður í íþróttahúsi Digranesskóla í Kópavogi, auk þess sem hann mun halda fyrirlestur í Borgarleikhúsinu á laugardagskvöldinu. Kristín Norland er starfs- maður Heimsljóss og var hún beðin um að svara nokkrum spurningum blaöamanns Vik- unnar um fyrirbærið Kripalu- jóga. Fyrst var hún beðin um aö segja deili á „guru“ sam- takanna, Gurudev. „Hann er leiðtogi einnar stærstu jóga- og heilsumið- stöðvar í Bandaríkjunum, Kripalumiðstöðvarinnar. Hann er fæddur á Indlandi og hóf mjög ungur aö stunda jóga, sem hann nam í meira en tvo áratugi. Gurudev varð fyrir 50 VIKAN 9. TBL. 1992

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.