Vikan


Vikan - 30.04.1992, Blaðsíða 16

Vikan - 30.04.1992, Blaðsíða 16
TEXTI: ANNA S. BJÖRNSDÓTTIR / LJÓSM.: BINNI VIÐTAL VIÐ SIGMAR O . MARÍUSSON Hér heldur Sigmar á sjálfri Bermúdaskálinni, farandgrip þeim sem heimsmeistararnir í brids höfðu með sér heim. Sigmar var fenginn til að hressa upp á gripinn eftir fimm áratuga volk um allan heim. Fyrir ofan hann hanga verðiaunapen- ingar þeir sem Sigmar vann til á meðan hann stundaði lyftingar. Halla Bogadóttir, nemi í gullsmíði, með Sverri Guðmundssyni, bróður Hauks pressara. Sigmar gullsmiður tekur sér hvíld frá vinnunni og stillir sér upp með fastagestum verkstæðisins. F.v. Sverrir Guðmundsson, Árni Höskuldsson gullsmiður, Stefán V. Jónsson, Sigmar sjálfur, Jóhannes Arason útvarpsþulur og samsveitungur Sigmars og Halla nemi. Ef viö göngum upp Hverfis- götuna hægra megin komum við fljótlega aö litlum gluggum meö járnrimlum fyrir. Ein trappa niður og við erum kom- in inn í Módelskartgripi Sig- mars Ó. Maríussonar. Þessi verslun er næstum þrjátíu ára gömul og er verkstæðið, þar sem Sigmar vinnur og smíðar allan daginn, á bak við versl- unina. Það er þetta verkstæði sem við ætlum að skyggnast inn i og einn morguninn, þegar sólin var farin að gleðja hjörtun í bænum, litum við inn hjá honum og spjölluðum við hann. - Sigmar, við höfum frétt aö þetta verkstæði sé dálítið óvenjulegt. Er það satt? „Þú átt við gestina mína,“ segir Sigmar kíminn þar sem hann situr og smíðar bréfahníf með íslenskum álfasteini. „Verkstæðið hérna er eins konar menningarsetur þar sem menn úr öllum stéttum koma, fá sér kaffi og ræða heimsmálin og málefni líðandi stundar. Svona hefur þetta alltaf verið og heldur fjölgar í hópnum með árunum. Ég hitti svo margt skemmtilegt fólk. - Ekki ert þú að hella upp á könnuna allan guðslangan 1 6 VIKAN 9. TBL, 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.