Vikan


Vikan - 09.02.1993, Blaðsíða 16

Vikan - 09.02.1993, Blaðsíða 16
Halldór E. Laxness hefur mikla reynslu í leikhúsinu þótt ungur sé. ^MIKIL # GLEÐI OG MIKIL SORG Á FJÖLUM Iæfingasal Borgarleikhúss- ins ræður lífsgleðin ríkj- um. Leikarar hlaupa og dansa um sviðið og söngurinn ómar í salnum. Tveir litlir strákar leika sér í indíánaleik allan daginn. Þeir veltast um í drullunni og sam- einast í bardaga gegn hrekkjusvínunum. Stolt en á- hyggjufull móðir horfir á þá leika sér. Þetta eru tvíbura- synir hennar. Þegar skyggja tekur kemur annar sonur hennar heim til hennar í frekar óhrjáleg hýbýli þar sem aldrei er til nægur matur eða ný leik- föng. Hinn sonurinn hverfur sína leið. Hann býr ofar í göt- unni, í glæsilegu húsi þar sem aldrei skortir veraldleg gæði. Þannig alast þessir bræður upp án vitundar um blóðbönd- in sem tengja þá. Þrátt fyrir það eru þeir óaðskiljanlegir vinir, allt þar til óblíð veröldin hampar þeim mishátt. Þetta er erfitt verk en leikur- unum ferst það vel úr hendi. Það þarf að tjá mikla gleði og mikla sorg, því sem næst á sama augnablikinu, með bæði söng, dans og hefðbundnum leik. Yfirumsjón með þessu öllu saman hefur leikstjórinn, Halldór E. Laxness. Hann hef- ur mikla reynslu að baki í leik- húsinu þótt ungur sé. Átján ára fór hann til Ítalíu og byrj- aði að starfa við leikhús þar sem leikari, fór síðar til Kanada og Bandaríkjanna þar sem hann lærði bæði sviðs- leikstjórn og kvikmyndaleik- stjórn. Eftir að hafa ieikstýrt um fimmtíu sýningum víðs vegar um heim var hann ráð- inn til að leikstýra Dúfnaveisl- unni hjá Leikfélagi Reykjavík- ur og nú ári síöar söngleikn- um Blóðbræðrum. „Blóðbræður er afskaplega BORGARLEIKHUSSINS SÖNGLEIKURINN BLÓÐBRÆÐUR 16VIKAN 3.TBL.1993 TEXTI: SIGRÚN SIGURÐARDÓHIR/UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.