Vikan


Vikan - 26.08.1993, Page 14

Vikan - 26.08.1993, Page 14
>mm þ VIKUVIÐTAL VIÐ LISTAAAANNINN VENNA WELLSANDT eir sem áttu leið um 'Skólavörðustíginn í byrjun ágúst og sáu mann sitja úti á gangstétt að spila á mandólín og syngja brostu í kampinn um leið og þeir gengu fram hjá. Þetta hlýtur að vera útlendingur, hugsaði fólk með sér. Sumir lögðu við hlustir og nutu tón- listarinnar, voru ekkert að flýta sér en gáfu sig á tal við tón- listarmanninn og komu þeir þá ekki að tómum kofanum því að það er eins og að fara í ferðalag tala við Venna. Maðurinn er líka orðlagður ferðalangur, hefur komið til ís- lands í tuttugu ár og bundist 14VIKAN 17.TBL. 1993

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.