Vikan


Vikan - 26.08.1993, Page 15

Vikan - 26.08.1993, Page 15
4' f' Ef ekki kæmi til Ijósmynd þessi af mörgæsum dytti lesendum áreióan- lega ekki annaó í hug en hér á síóunum færi myndasyrpa tekin á íslandi. Þær eru hins vegar allar tekn- ar á frönsku eyjunni Kerguelen sem liggur nálægt suöur-heimskautsbaug. | 'í f r ▲ „Ég er engin mannafæla, ég fíla stórborgir en þaó er þetta nakta land sem ég sæki í,“ segir Wellsandt, sem á hús f Hrísey. ■M landinu tryggðaböndum. Sjálf- ur er hann ættaður frá Þýska- landi og býr þar og starfar en einnig á hann hús í Hrísey og dvelur þar á ári hverju. „Já, ég hef komið hingað í tuttugu ár, fyrst sem túristi og fór þá hringinn um landið á puttanum. Ég var f myndlistar- námi í Stuttgart en hafði feng- ið áhuga á landinu meðal annars vegna fjallanna, hafði upplifað eldgos á Sikiley nokkrum árum áður og vildi kynnast íslandi af eigin raun. Ég hef gengið á fjöll, hef gam- an af að fara á staði sem erfitt er að komast á og er eigin- lega alltaf að ferðast." 17.TBL. 1993 VIKAN 15

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.