Vikan


Vikan - 26.08.1993, Page 17

Vikan - 26.08.1993, Page 17
kiömn Á FORSÍÐUSTÚLKA VIKUNNAR OG WILD KRÝND MÁNUÐI SÍÐAR Stúlkurnar hafa stundaö líkams- rækt f World Class aö undan- fömu og fariö var- lega í fæöuvali. Eina kvöld- stund létu þær þó áhyggjur af kalorí- um lönd og leiö og fóru sam- an út aö borða á Litlu Ítalíu við Lauga- veg. Þær tylltu sér síöan inn á Barrokk á eftir og var þá þessi mynd tekin. ú fer senn að Ijúka þeim tveim forsíðu- keppnum sem Sam- útgáfan Korpus stendur fyrir á þessu ári, annars vegar þeirri sem farið hef- ur fram á síðum Vikunnar í sumar og hins vegar keppni Samúels. Báðum lýkur þeim með glæsileg- um krýningarhátíðum. Forsíðustúlka Samúels og lcelandic Models verður kjörin í Súlnasal Hótel Sögu 23. september næst- komandi en forsíðustúlka Vikunnar og sýningar- samtakanna Wild á Hótel íslandi í byrjun nóvember. í þessari Viku er sjöundi og næstsíðasti keppandinn í síðar- nefndu keppninni kynntur og sá sfðasti birtist lesendum í næstu Viku. Að því búnu verða allar stúlkurnar átta samankomnar í Vikunni ásamt atkvæðaseðli. Það er nefnilega vænst sem mestrar þátttöku lesenda við val forsíðustúlkunnar. Við segj- um nánar frá fyrirkomulagi kosningarinnar og krýningarhá- tíðarinnar síðar. Síðustu tveir þátttakendurnir í forsíðukeppni Samúels eru kynntir í septemberhefti blaðs- ins en krýning sigurvegara fer fram á Hótel Sögu 23. septem- ber sem fyrr segir. Það at- hyglisverðasta við krýninguna er vafalaust að umsjón keppn- innar hefur alfarið verið í hönd- um kvenna, þeirra Hendrikku Waage og Auðar B. Guð- mundsdóttur hjá lcelandic Models. Og ekki nóg með það; krýningin fer fram á konu- kvöldi, lokuðu karlmönnum! Þannig er nú komið fyrir þessu uppáhaldsriti íslenskra karl- manna þegar styttist í að það fagni aldarfjórðungs afmæli. Kynnir kvöldsins verður Sig- rún Waage leikkona. Gestir fá við komuna fordrykk frá fyrir- tækinu Eldur-ís. Boðið verður upp á léttan og góðan mat að hætti Hótel Sögu og verði stillt í hóf eða aðeins 1200 krónur. Miðaverð er 600 krónur í for- sölu en miðana má panta hjá lcelandic Models að Suður- landsbraut 50 í síma 31015 milli klukkan 14 og 17 alla virka daga. Annars er miða- verð krónur 800 sé aðgangur greiddur við innganginn þann 23. september. Kjörnar verða þrjár stúlkur og öðlast þær allar þátttöku- rétt í Hawaiian Tropic keppn- inni sem haldin verður á Flórída síðla vetrar. Er þetta í annað skipti sem Samúel og lcelandic Models senda stúlk- ur til þátttöku í keppninni. Meðal þeirra sem þátt tóku í keppninni í fyrra var forsíðu- stúlkan Laufey Bjarnadóttir, sem síðan var valin til að fara ásamt fjórum öðrum stúlkum Hawaiian Tropic á kvikmynda- hátíðina í Cannes í Frakklandi í sumar. Og á næstu dögum fer hún á vegum keppninnar til Grikklands. Auk þess hefur henni svo verið boðið að koma aftur til Flórída til myndatöku. Það verður því ekki annað sagt en að þátt- taka íslands í keppninni hafi borið árangur. □ Gæða kistur á li ábæru verði 105 ltr. 29.830.-stgr. 213 ltr. 39.805 - stgr. 327 ltr. 45.505,-stgr. 431 ltr. 49.970,-stgr. 521 ltr. 59.945-stgr. 0Bi PFAFF, Borgartúni ekki bara saumavélar TEXTI: ÞÓRARINN JÓN / UÓSM.: BRAGI ÞÓR

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.