Vikan


Vikan - 26.08.1993, Síða 33

Vikan - 26.08.1993, Síða 33
13. Hvernig bregst hann við þegar ástarsambandi lýkur? A) Hann er miður sín en gerir sér grein fyrir því að þetta er ekki heimsendir. B) Hann tekur þessu bara ró- lega; veit að heimurinn er full- ur af konum. C) Hann er algerlega í rusli en lætur það ekki f Ijós. 14. Hvað kemur honum helst til? A) Þegar konan tekur frum- kvæðið í rúminu. B) Æsandi undirfatnaður. C) Þegar konan talar um fyrri elskhuga sína. 15. Hvernig Ijós vill hann hafa í herberginu á meðan þau njótast? A) Ekkert Ijós. B) Flennibjart. C) Hvernig sem er. 16. Hvernig missti hann sveindóminn? A) Með fastri kærustu eða unnustu sinni. B) Með konu sem hann þekkti lauslega. C) Með brúði sinni, á brúð- kaupsnóttina. 17. Hvernig upplifði hann það? A) Það var frábært. B) Það var algerlega mis- heppnað. C) Það var allt í lagi en ekki eins æðislegt og hann átti von á. 18. Hvað finnst honum minnst æsandi? A) Félagi sem sýnir engin við- brögð. B) Subbuskapur. C) Sektarkennd. • 19. Þorir hann að segja ást- konu sinni hvað honum finnst gott? A) Nei. Aðeins einn af hverj- um hundrað leggur í það. B) Já, karlmenn eru ófeimnir við slíkt. C) Stundum. 20. Hvað langar hann oft að njóta ásta? A) Daglega. B) Annan hvern dag. C) Vikulega. 21. Hefur hann áhyggjur af stærð getnaðarlimsins? A) Nei, flestir karlmenn eru nokkuð öruggir um að stand- ast helstu samanburðarkröfur. B) Það er hugsanlegt. Um það bil helmingur karla hefur áhyggjur af stærðinni. C) Areiðanlega. Innst inni finnst öllum karlmönnum hann of Iftill. 22. Er hann ánægður með kynlíf sitt? A) Honum finnst það fullkom- ið. B) Hann er ánægður en ekki yfir sig hrifinn. C) Hann eróánægður. 23. Hvaða líkamshluti kon- unnar vekur fyrst athygli hans? A) Brjóstin. B) Fótleggirnir. C) Andlitið. 24. „Karlmenn hugsa ekki um annað en að draga mann upp í rúm!“ Er þetta rétt? A) Langflestir karlmenn eru alltaf til í tuskið. B) Flestir karlmenn detta úr stuði öðru hverju og hafa enga kynlífslöngun. Þessi tímabil geta staðið yfir í nokkra daga og jafnvel vikur. C) Þetta er rétt - nema þegar alvarlegir erfiðleikar steðja að. 25. Hefur hann einhvern tíma komið illa fram við konu, að eigin mati? A) Nei, aldrei. B) Fæstir karlmenn viður- kenna slíkt. C) Um helmingur karlmanna telur sig einhvern tíma hafa komið illa fram við konu. 26. Hvernig elskhugi er hann, að eigin mati? A) Sá besti í sögu mannkyns. B) Alveg frambærilegur. C) Slakur. STIGAGJÖF Sjá bls. 34 17.TBL. 1993 VIKAN 33

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.