Vikan - 26.08.1993, Síða 50
STJÖRNUSPÁ
HRUTURINN
21. mars - 20. april
Þegar þú veröur beöinn
um aö vera sáttasemjari í ákveönu
máli langar þig helst til aö láta and-
stæðingana í deilunni fara í hár
saman og láta hart mæta höröu.
Slíkt gæti aftur á móti snúiö báöum
aöilum gegn þér. Reyndu aö kom-
ast hjá þvi aö taka afstööu þó svo
þú verðir fyrir þrýstingi.
NAUTIÐ
21. apríl - 21. maí
Ef þér tekst aö notfæra þér
andrúmsloft augnabliksins munu
aöstæður haga því þannig aö þú
færö óvænt tækifæri upp í hend-
urnar. Ef þú hugsar aöeins betur
um eigin velferö, hressir upp á útlit-
iö og drífur þig út aö hlaupa mun
vegur þinn aukast í vinnunni sem
heima fyrir og í kunningjahópi.
TVÍBURARNIR
22. maí-21. júní
Næstu tvær vikurnar eru
upplagöar til þess aö iöka íþróttir
og stunda áhugamál sem þú hefur
trassað upp á síökastiö. Þú ert í
stuöi til aö taka vissa áhættu og
láta á þaö reyna hvaö þú þorir aö
ganga langt og hvaö þú veröur lát-
inn komast upp meö.
KRABBINN
22. júni - 23. júlí
Máttarvöldin eru þér hliö-
holl þessa dagana og persónulegir
draumar þínir gætu ræst ef þú
heldur rétt á spilunum. Óvæntar
fréttir frá útlöndum gætu átt hér hlut
aö máli ellegar skyndilegt happ þitt
eöa þinna nánustu. Kunningjar þín-
ir veröa aö taka þig eins og þú ert,
þrátt fyrir tímabundinn óróleika
þinn.
UÓNIÐ
24. júlí - 23. ágúst
Þaö veröur aöeins fáum
gefiö að geta staöist sannfæringar-
kraft þinn viö aö selja ákveöna hluti
eöa aö sannfæra fólk um ágæti
málstaöar sem þú ætlar aö vinna
brautargengi. Þegar hlutirnar snúa
aö sjálfum þér kemur hlédrægni
þín hins vegar í Ijós.
MEYJAN
24. ágúst - 23. sept.
Þú átt eftir aö leggja rækt
viö hæfileika þinn til að standa fast
á skoöunum þínum og sannfær-
ingu í hverju máli. Fornar ástir, sem
þú hélst aö væru löngu gleymdar
og þér glataðar, koma fram í dags-
Ijósið á ný. Sitthvaö fleira gæti
komiö í Ijós.
VOGIN
24. sept. - 23. október
Upp á síökastið hefur þú
veriö full sjálftrausts. Nú viröast þér
allir vegir færir en þú veröur aö
gæta þín á því aö ganga ekki of
langt, lengra en þú ræöur viö. Þú
gætir nefnilega gert djarfar fyrirætl-
anir núna sem þú getur svo ekki
staöiö viö þegar þér finnst á móti
blása síðar meir.
SPORÐDREKINN
24. okt.- 22. nóvember
Ef þú átt börn hefur þú nú
sérstaka ástæðu til aö vera stoltur
af þeim. Ef þú ert barnlaus hefuröu
aö líkindum fulla ástæöu til aö vera
ánægöur meö eigin árangur á sviöi
iþrótta, ástarlífs eöa dægradvalar.
Notaðu tækifæriö til aö búa þig og
þína undir komandi átök.
BOGMAÐURINN
23. nóv. - 22. desember
Dagdraumar þínir um
væntanlega gleöi og hamingju í
nánustu framtíð fylla þig eldmóöi til
aö takast á viö hlutina i námi eöa
starfi. Einkum mun þér láta vel aö
vinna meö öörum. Þú eygir mögu-
leika á aö komast til fyrirheitna
landsins og hver veit nema þaö
takist fyrr en nokkurn órar fyrir?
STEINGEITIN
23. des - 20. janúar
Næsti hálfi mánuöur er
tími talsverðra umbrota í lífi þínu.
Þegar á líöur munu skoöanir þínar,
sem sumir telja róttækar, veröa þér
til framdráttar. Notaöu tækifæri
sem upp kemur til þess að sam-
eina ýmsa ólíka hæfileika þína.
VATNSBERINN
21. janúar - 19. febrúar
Þér veröur Ijóst aö þú öf-
undar ýmsa af útliti sínu og verö-
leikum, vinsældum og möguleikum
sem þú telur þá hafa fram yfir þig.
Það fyndna er aö þeir hinir sömu
hugsa þaö sama um þig. Líttu á
björtu hliðarnar og athugaðu hvaö
þaö er sem þú hefur og þig skortir í
raun og veru.
FISKARNIR
20. febrúar - 20. mars
Þú átt viöburöaríkar og
skemmtilegar vikur fram undan. Þú
ert bæöi framkvæmdaglaður og
djarfur um þessar mundir og þess
vegna veröa ákvarðanir þinar
þessa dagana þýöingarmiklar hver
um sig. Geröu þér samt ekki of
háar hugmyndir um sjálfan þig eöa
aðra.
Móöir: Þú veröur aö boröa
meira grænmeti, vinur, svo þú
fáir smávegis lit í kinnarnar.
Sonur: Hver vill hafa grænar.
kinnar?
Fulloröinn maður var hjá sálfræö-
ingi.
- Jæja, sagöi sálfræöingurinn,
nú þarf ég aö framkvæma dálítið
greindarpróf, bara formsatriði,
sjáöu til.
- Allt í lagi, svaraöi sá gamli.
- Hvaö gerist ef ég tek af þér
vinstra eyrað.
- Þá missi ég heyrnina á því.
- En ef ég tek af þér hægra
eyrað.
- Þá missi ég sjónina.
- Af hverju segirðu þaö?
- Af því aö þá dettur hatturinn
fyrir augun á mér.
Hann var nýbyrjaöur í lögregl-
unni og vinur hans spuröi:
- Hvernig líkar þér í lögg-
unni eftir aö hafa veriö i sölu-
mennsku öll þessi ár?
- Bara vel. Kaupiö kemur
reglulega, vinnutíminn er af-
markaöur og þaö sem mér
þykir allra best er náttúrlega
aö viöskiptavinurinn hefur
alltaf rangt fyrir sér!
Töframaður haföi páfagaukinn
sinn meö sér að skemmta um
borö í farþegaskipi. Hann haföi
kennt gauknum aö segja alls
kyns setningar eins og: Bara
plat! Spiliö er uppi í erminni! Kan-
ína í leynihólfi! og svo framvegis.
Einn daginn sökk skipið og
töframaöurinn náöi í eitthvert
rekald þar sem hann setti páfag-
aukinn og hékk síðan sjálfur neö-
an í því. Páfagaukurinn gat ekki
orða bundist: Ekki plat! Allt í lagi.
Ég gefst upp, hvaö gerðir þú viö
skipiö?
Sjóveikur farþegi um borö í
skipi átti mjög erfitt meö aö
halda fæöu niöri. Konan hans
bauöst til aö biöja þjóninn um
aö koma meö matinn niður í
káetuna til hans.
- Nei, þaö er óþarfi, svaraöi
sá sjóveiki, segöu honum aö
hann megi bara henda matn-
um strax fyrir borö.
FINNDU 6 VILLUR
Finniö sex villur eöa fleiri á milli mynda
Hisued UEQiejg 'p iuuilu ujiojqBuxna 'E Eunnru jeiuea 'Z 'J!l)eiqJE6u!U|quj uray |
50 VIKAN 17. TBL. 1993