Vikan


Vikan - 26.08.1993, Qupperneq 61

Vikan - 26.08.1993, Qupperneq 61
ast til svefns, rakst ég á risafiðrildi f öllum regnbogans litum, fimmtán til tuttugu sentí- metra breitt. Adonis vildi raun- ar meina að þessi fiðrildi gætu orðið mun stærri. í þorpinu var Ifka töluvert um vatnsslöngur af ýmsum stærðum og litum og tvær tegundir apa voru nær dag- legir gestir þarna, komu og fóru að vild eins og aðrir þorpsbúar. Merkilegt hvað allt dýralíf á þessum slóðum ber með sér sterka og mikla lita- dýrð. Eftir um það bil tíu daga dvöl í þorpi þessu var ákveðið að halda til baka og þá gekk ferðin mun betur því eintrján- ingarnir voru allt að því ó- hlaðnir. Eitt sinn er við stöns- uðum til að taka vatnsbirgðir fór Adonis með okkur félag- ana í tveggja tíma göngu inn í sjá neðstu greinar þessa hvað þá hæðina sökum regnskóg- arins. Ótrúleg stærð, þykkt og breidd trjábolsins niðri við jörð gerði manni Ijóst hverlags fer- líki þetta einstaka tré er. Þegar heim f þorp Adonis og manna hans kom slógum við upp lítis háttar teiti þar sem mikið var sungið og trall- að langt fram eftir nóttu. Vöknuðum við síðan tiltölu- lega snemma næsta morgun eða um leið og hitinn og rak- inn varð illþolandi og kvödd- um Adonis og fjölskyldu með virktum. Ég verð að viður- kenna að það var heldur ein- kennilegt að setjast upp í fjór- hjóladrifið farartæki okkar eftir að hafa eytt tæpum mánuði á floti á Amason. MISSTUM BÍLINN ÚT íSKURÐ Stefnan var tekin á Banjos, fjallaþorp eitt skammt norður af landamærum Ecuador og Perú. Á þriðja degi var Ogi undir stýri en við höfðum stansað um miðbik dagsins á ▲ Litfögur vatna- slanga gerir sér dælt við leðraö höfuöfat mitt. Litlir, snöggir og stórvar- hugaveröir. Ein af fjöl- mörgum apategund- um í Ama- son. A Inn- fæddir viö veiöar í útjaöri Amason. ◄ Áin Napo viö upptök Amason. regnskóginn til að sýna okkur elsta og stærsta tréð sem menn vita af á þessu svæði. Það er sagt vera um það bil þrettán þúsund ára gamalt og tæpir áttatíu metrar á hæð en ekki var einu sinni hægt að útimarkaði til að kaupa mat- væli. Vildi þá ekki betur til en svo að Ogi tók vitlausan veg út úr bænum og mjókkaði slóðin allsnarlega eftir stutta keyrslu. Ætlaði þá blessaður drengurinn að snúa við hið snarasta en vegurinn var blautur og hann missti bílinn út í skurð. Þar sat hann alger- lega kolfastur og við hömuð- umst í nokkra klukkutíma við að moka og ýta jeppanum upp úr skurðinum en allt kom fyrir ekki. Ogi tók þá það ráð að stöðva hestvagn sem átti þar leið hjá og fá far aftur til bæjarins til að útvega eitt- hvert dráttartæki. Hann var varla farinn þegar aldraður maður kom skröltandi á dráttar- vél niður veginn og fengum við hann tii að kippa í fyr- ir okkur og þá loks tókst okkur við illan leik að koma jeppanum upp á veginn. Þegar við buðumst til að borga gamla manninum greið- ann vildi hann ekki sjá pen- inga en benti í sífellu á mig og 17.TBL. 1993 VIKAN 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.