Vikan


Vikan - 26.08.1993, Page 71

Vikan - 26.08.1993, Page 71
Vísbending A: Þegar keypt er skal velja bitana þétta, þunga og ögn glansandi. Þá má geyma á köldum stað í allt að viku- tíma en hœgt er að geyma þá til lengri tíma tneð að stinga þeim i plastpoka. Vísbending R- Þetta áhald er rnikið notað í Thailandi og Kína. Algengt er að sjóða grænmeti íþessu áhaldi. eða sendið fax í síma 91-643190 Svarseðill þarf að hafa borist 9. september Getraunaleikur Vikunnar, Bylgjunnar og Matar- og vín- klúbbs AB beldur áfram í þessu blaði. Þú þarft að þekkja hlutina á myndunum sem tengdar eru vísbendingunum til að vera með. Þœr tengjast matreiðslu og er að finna í matreiðslubókum Matar- og vínklúbbs AB. Þegarþú veist svarið skrifarþú það á svarseðilinn úr Vikunni og sendir til Matar- og vínklúbbsins, þér að kostnaðarlausu. Vinningshafi verður dreginn út íþœttinum Tveir með öllu á Bylgjunni annan hvern fimmtudag. Nœst verður dregið út 9. seþtember. Sendið lausnir til: Matar- og vínklúbbur AB Getraunaleikur Nýbýlavegi 16 200 Kóþavogi Glcesileg verðlaun fyrirfimm heppna lesendur. Ársáskrift að Matar- og vínklúbbiAB ásamt tveimurfyrstu bókunum, wokpönnu og gullkorii sœlkerans, sérstaklega merktu þér. Þekktu hlutinn Getraunaleikur Matar- og vínklúbbs AB, Vikunnar og Bylgjunnar

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.