Vikan


Vikan - 20.12.1994, Blaðsíða 4

Vikan - 20.12.1994, Blaðsíða 4
RITSTJORNARSPJALL 1994 12. TBL. 56. ÁRG. KR. 589 M/VSK í áskrift kostar VIKAN kr. 399 |eintakiö ef greitt er meö gíró en | kr. 359 ef greitt er meö VISA, EURO eöa SAMKORTI. Áskriftargjaldiö er innheimt tvisvar á ári, sex blöö í senn. Athygli skal vakin á því aö greiða má áskriftina meö EURO, VISA eða SAMKORTI og er þaö raunar æskilegasti greiöslumátinn. |Tekiö er á móti áskriftarbeiðnuml í síma 91-812300. Útgefandl: Fróöi hf. Skrifstofa og afgreiösla: Ármúli 18, 108 Reykjavík Sími: 91-812300 Ritstjórn: Bíldshöfði 18, 112 Reykjavík Sími: 91-875380 Fax: 879982 Ritstjóri: Þórarinn Jón Magnússon Stjórnarformaður: Magnús Hreggviösson Aöalritstjóri: Steinar J. Lúövíksson Framkvæmdastjóri: Halldóra Viktorsdóttir Útlitsteikning: Guöm. R. Steingrímsson Auglýsingastjóri: Helga Benediktsdóttir Unnið í Prentsmiöjunni Odda hf. |Höfundar efnis í þessari Viku:| Svava Jónsdóttir Þórdís Bachmann Heimir Viöarsson Fríöa Björnsdóttir Ólafur Sigurösson Þorsteinn Erlingsson Jóna Rúna Kvaran Ásdis Birgisdóttir Birna Siguröardóttir Svana Jósepsdóttir Gisli Ólafsson Guöjón Baldvinsson Anna S. Björnsdóttir Geröur Kristný Elsa Ágústsdóttir Gunnar Forsell Ingvar Hendrik Svendsen Ingimar Ingimarsson Gunnlaugur Órn Valsson Hafliöi Ragnarsson Ellinor Óberg Sigríöur Eysteinsdóttir Myndir í þessari Viku: fvlagnús Hjörleifsson Bragi Þór Jósefsson Kristján E. Einarsson Gunnar Gunnarsson Hreinn Hreinsson o.fl. Forsíöumyndina tók Gunnar Gunnarsson. 4 VIKAN 12. TBL. 1994 METUPPLAG! Upplag þessarar Viku mun vera það stærsta í sögu blaðsins og sjaldan hefur blað á al- mennum blaðsölumarkaði verið í stærra upplagi. Völvuspáin er ástæðan en Vikan hefur alla tíð selst upp með áramótaspá völvunnar. í fyrra var upplagið á þrotum bjá útgefanda á öðrum degi. Að þessu sinni var benni óvenju mikið niðri íyrir er hún sagði okkur frá því sem sækti á hana varðandi innlenda atburði á næsta ári. Því var brugðið á það ráð að fresta birtingu spádóma hennar af erlend- um vettvangi þar til í næsta tölublaði. Og því blaði íylgja fleiri epádómar því að venju íylgir fyrsta blaði ársins vasadagbók með stjjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin út árið 1995. Þetta er í íyrsta skipti sem spádómar Völvúnnar birtast fyr- ir jól og því er það sem þetta tölublað er í rauninni þrjú blöð í einu, völvublað, jólablað og matarblað, en þessir efnisþættir hafa birst hver í sínu blaði fram til þessa. Er það von okkar að þetta efnismikla, hundrað síðna tölu- blað Vikunnar falli þér vel í geð, lesandi góður. Kvenfólk var í miklum meirihluta þeirra sem unnu að skrifum fyrir þetta tölublað og er það visir að því sem koma skal. Vikan á eftir að stórauka á næsta ári efni sem höfðar til kvenna. Uppskriftir að mat, kökum og hannyrð- um er með þessu tölublaði orðinn fastur liður í Vikunni. Snyrting, tíska, uppeldismél, heilsufræðsla, jafnréttismél, konur í atvinnulífinu, menning og listir, allt á þetta eftir að verða meðal reglulegra efnisþátta í blaðinu ásamt enn fleiru sem konum er að skapi. í næstu Viku byrjum við að nýju að birta les- endabréf' og leita svara við fyrirspurnum lesenda. Hvetjum við ykkur til að nýta ykkur þjónustu blaðsins en sérfræðingar á hverju sviði eru reiðubúnir til að svara spurningum. Það er sama hvort spurt er um lögfræðileg atriði, heilbrigðismál, fé- lagsleg atriði, kynferðismál, atvinnumól, trúmál, uppeldismál eða eitthvað annað, ef svar við spurningu þinni á, að okkar mati, erindi á síður blaðsins leitum við svara við henni. Annaðhvort birtist svarið í lesendadálkunum eða í grein- arformi kalli spurningin á að henni sé svarað í lengra máli. Láttu nú til þín heyral Utanáskrift okkar er: Vikan, ritstjórn, Bíldshöfða 18,112 Reykjavík. Að lokum óskar ritstjórn Vikunnar lesendum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þórarinn Jón Magnússon ritstjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.