Vikan


Vikan - 20.12.1994, Blaðsíða 43

Vikan - 20.12.1994, Blaðsíða 43
sagan Timeline birtist lárétt á skjánum og hefst 500 þús- und árum fyrir Krist eöa við upphaf mannkyns. Viö hvern merkisatburð sögunnar býöst notanda aö kafa dýpra meö því aö fara í næsta lag fyrir neðan. Alls eru níu greinaflokkar á Encartadisknum. í Atlas- flokknum má kalla fram nær- myndir af borgarkortum og þegar ísland er kallað fram sjást auk texta litljósmyndir af íslenskum búningi, fánan- um, yfirlitsmynd af Reykja- vík, landslagsmyndir og kop- arstunga af Eiríki rauöa. Greininni um Leonardo da Vinci fylgir langt æviágrip um ævi hans og störf, m. a. um árin í Flórens, og á skjánum birtast helstu málverk hans I lit, á við Síðustu kvöldmáltíð- ina og Mónu Lísu. Næst má kalla fram lista um skyld efni og til þess aö skilgeina enn betur eða breyta áhugasviö- inu, má fara í flokkaskyggni. Auðvelt er að hopþa á milli kafla til þess að gera rann- sóknir og kannanir áhrifarík- ari. Áfram er aifræðibókinni flett í stafrófsröð og sífellt birtist ný grein sem vekur athygli og aðdáun. Ýmsar leiðir eru færðar inn í upp- lýsingar disksins en ég trúi að það fari fyrir mörgum eins og mér að á meðan eitt atriði er leitað uppi, rekur annað jafn spennandi á fjörur manns. Eftir könnun- arferðina má prófa nýf- undna vitneskju með Mind- maze leiknum. Verð Encarta er 10.200 krónur hjá EJS, eða 38 aurar á greinl Það gerir diskinn ekki síður verðmætan að hægt er að afrita mestallan Encarta-texta og myndir yfir í hvaða ritvinnsluforrit sem er. Menntaskólaneminn, sem er að skila listasögur- itgerð um endurreisnartíma- bilið, getur þannig sent rit- gerðina inn með litþrentuð- um myndum af þeim málverkum sem hann velur frá tímabilinu. Gutenberg-tímabilið er í andarslitrunum og hefur af- salað sér völdum til kyn- slóðar Bill Gates, stofnanda og aðaleiganda Microsoft. Hvaða afstöðu hefur hann til velgengni fyrirtækisins? „Nú er ég að einbeita mér að framtíðinni," er svarið. □ meiriháttar gott! yVyvARUD !UD 12. TBL. 1994 VIKAN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.