Vikan


Vikan - 20.12.1994, Blaðsíða 52

Vikan - 20.12.1994, Blaðsíða 52
HATIÐARMATUR ítalski rjóma- búöing- urinn Panna Cotta. Uglan er búin til úr bráónu súkku- laöi. sett út í, soðið ásamt laukn- um. Síðan er rjóma og safr- an bætt út í og soðið niður. Smjörinu er bætt rólega saman við og hrært í þar til sósan þykknar. Gætið þess að sósan má ekki sjóða eftir að smjörið er komið út í. Villihrísgrjón: 50 g villihrísgrjón 5-10 mínútur eða þar til þær eru orðnar þurrar. Hafa þá myndast eins konar skeljar eða „tartalettur" sem sjá má liggjandi á diskinum við hlið humarsins. KALKÚNABRINGUR FYLLTAR MED SPÍNATI OG SVESKJUM Á KARTÖFLUBÖKU OG MEÐ PERUSÓSU Hrísgrjónin eru soðin í salt- vatni í um það bil 20 mínútur eða þar til endarnir eru sprungnir út. Kryddjurtapönnukökur: 3 dl mjólk 30 g smjörlfki 1 egg 1/2 tsk. salt 100 g hveiti 1/2 tsk. tímían 1/2 tsk. basilikum 1/2 tsk. estragon Hrærið öllum efnunum sam- an og bakið pönnukökur með hefðbundnum hætti. Hringir eru stungnir út úr pönnukökunum. Takið þessa hringi eða „smápönnukökur" og setjið þá ofan á og utan um botninn á (litlu) eldföstu móti, til dæmis glasi sem penslað hefur verið með olíu. (Ath. að eldfasta formið eða glasið á að vera á hvolfi.) Glösin með pönnu- kökunum eru sett í 200 stiga heitan ofn og látin vera þar í Tvær meðalstórar kalkúna- þringur 100 g spínat 15 sveskjur 300 g kalkúnakjöt 3 dl rjómi 2 eggjahvítur salt og pipar Kalkúnafarsiö búið til: Kalkúnakjötið er sett í mat- vinnsluvél ásamt eggjahvít- um, salti og pipar. Rjóman- um bætt rólega út í á meðan hrært er. Farsið á að vera vel þykkt en gæta verður þess að hræra ekki með of miklum krafti eftir að rjóminn er kominn saman við farsið. Kalkúnabringurnar sjálfar: Kalkúnabringurnar eru skornar eftir endilöngu og barið létt á þær uns þær verða flatar. Kalkúnafarsinu er smurt á bringurnar, spín- atið sett þar á og loks er kalkúnafarsinu smurt aftur ofan á spínatið. Sveskjurnar settar í miðjuna. Bringunum er pakkað inn í plastfilmu og henni lokað vel til endana. Kalkúnarúllurnar eru settar í eldfast mót með hænsna- soði (hænsnakrafti) sem verður að fljóta yfir þær. Bakað í 180 gráðu heitum ofni í 45 mínútur. Perusósa: Kalkúnabein 1 I vatn 1 laukur 2 gulrætur 2 stilkar sellerý 3 greinar ferskt tímían 2 dl perusafi 2 perur Kalkúnabein krydduð með salti og pipar. Brúnuð í ofni í 15 mínútur ásamt öllu græn- metinu. Beinin og grænmet- ið sett í vatnið. Soðið í 20 mínútur. Soðið er sigtað og þykkt upp með smjörbollu. Perusafanum er bætt saman við ásamt perubitunum. Ef soðið er ekki nógu bragð- sterkt er hægt að bæta hænsnakrafti út í það. í stað þess að skera perurnar nið- ur í bita má búa til perukúlur með parísarjárni eins og gert hefur verið hér og sést greinilega á myndinni. PANNA COTTA - ÍTALSKUR RJÓMABÚDINGUR 4 dl rjómi 1 vanillustöng 80 g sykur 3 matarlímsblöð Sjóðið rómann, vanillustöng- ina og sykurinn saman í 15 mínútur við vægan hita. Leggið matarlímsblöðin í bleyti í kalt vatn. Takið blönduna af hellunni og bæt- ið matarlímsblöðunum sam- an við. Hrærið aðeins í. Eftir það er búðingurinn settur í viðeigandi mót sem látin eru standa í kæli í tvo tíma - eða þar til búðingurinn er orðinn stífur. Hindberjasósa: 200 g hindber 150 g sykur 2 dl vatn Allt soðið saman. Sett í mat- vinnsluvél og kælt að lokum. Búðingnum er komið fyrir á diski og hann skreyttur með myntulaufum og rifsberjum. Ingvar bjó til uglu úr súkku- laði og skreytti búðinginn Lækjarbrekka er fyrirmyndin að þessu piparkökuhúsi. Kartöflubaka: 4 meðalstórar kartöflur salt og pipar .1/2 teskeið múskat Kartöflurnar eru settar í mat- vinnsluvél með grófu rifjárni svo að þær verði í lengjum. Síðan eru þær steiktar á báðum hliðum á pönnu. Kryddað með salti, pipar og múskati. Best er að steikja kartöflurnar á pönnu með teflonhúð. með henni. Uglan eða hvert annað álíka súkkulaðiskraut er búið til með því að bræða súkkulaðidropa og sprauta því svo eftir útlínum myndar- innar sem valin hefur verið sem fyrirmynd eða teiknuð, séu menn nógu listrænir í sér. Myndin er höfð undir plastfilmu og þegar súkku- laðið hefur harðnað er auð- velt að fletta henni undan þótt línurnar séu hárfinar eins og hér sést best. Milli dökku útlínna er fyllt upp með hvítu súkkulaði. □ 52 VIKAN 12.TBL.1994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.