Vikan


Vikan - 20.12.1994, Blaðsíða 26

Vikan - 20.12.1994, Blaðsíða 26
LJÓSMYNDARAR HJÁ VIKUNNI A HEIMSMÆLIKVARÐA TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR Ljósmynd- ararnir Bragi Þór og Magn- ús (stand- andi). þessu sinni. Þetta er í þriðja skiptið sem Magnús sendir myndir í keppnina og alltaf hefur hann unnið til verð- launa. Hann er eini íslend- ingurinn sem hefur náð svo langt í keppninni og það er einsdæmi í sögu hennar að sami Ijósmyndari vinni þrisv- ar sinnum. Sýning á myndum eftir afa og ömmu Magnúsar sem voru þau Guðbjartur Ás- geirsson og Herdís Guð- mundsdóttir stendur yfir í Hafnarborg og lýkur henni á Þorláksmessu. Á sýningunni er einnig að finna nokkrar myndir eftir Magnús sjálfan sem teknar hafa verið á sömu stöðum og gömlu myndirnar. □ Myndir sem fært hafa Magnúsi verölaun og vióurkenningu. Hér fyrir ofan er þriöja myndin sem hann vinnur til veró- launa fyrir í Ijósmyndasamkeppni Mazda. Neóri myndin var valin besta módelmyndin á Ijósmyndasýningu á Kjarval- stööum 1991. Tveir caf fimm Ijósmyndurum Fróða, Bragi Þ. Jósefsson og Magnús Hjörleifs- son, hafa gert það gott á árinu og unnið til al- þjóðlegra viður- kenninga auk þess að halda einkasýningar hér á landi. Fyrr á þessu ári hlaut Magnús Hjörleifsson gull- verðlaun ásamt fjórtán öðr- um í árlegri Ijósmyndakeppni japönsku Mazdabílaverk- smiðjanna, Mazda Photo Contest, en tæplega níu þúsund myndir bárust að 26 VIKAN 12. TBL. 1994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.