Vikan


Vikan - 20.12.1994, Side 26

Vikan - 20.12.1994, Side 26
LJÓSMYNDARAR HJÁ VIKUNNI A HEIMSMÆLIKVARÐA TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR Ljósmynd- ararnir Bragi Þór og Magn- ús (stand- andi). þessu sinni. Þetta er í þriðja skiptið sem Magnús sendir myndir í keppnina og alltaf hefur hann unnið til verð- launa. Hann er eini íslend- ingurinn sem hefur náð svo langt í keppninni og það er einsdæmi í sögu hennar að sami Ijósmyndari vinni þrisv- ar sinnum. Sýning á myndum eftir afa og ömmu Magnúsar sem voru þau Guðbjartur Ás- geirsson og Herdís Guð- mundsdóttir stendur yfir í Hafnarborg og lýkur henni á Þorláksmessu. Á sýningunni er einnig að finna nokkrar myndir eftir Magnús sjálfan sem teknar hafa verið á sömu stöðum og gömlu myndirnar. □ Myndir sem fært hafa Magnúsi verölaun og vióurkenningu. Hér fyrir ofan er þriöja myndin sem hann vinnur til veró- launa fyrir í Ijósmyndasamkeppni Mazda. Neóri myndin var valin besta módelmyndin á Ijósmyndasýningu á Kjarval- stööum 1991. Tveir caf fimm Ijósmyndurum Fróða, Bragi Þ. Jósefsson og Magnús Hjörleifs- son, hafa gert það gott á árinu og unnið til al- þjóðlegra viður- kenninga auk þess að halda einkasýningar hér á landi. Fyrr á þessu ári hlaut Magnús Hjörleifsson gull- verðlaun ásamt fjórtán öðr- um í árlegri Ijósmyndakeppni japönsku Mazdabílaverk- smiðjanna, Mazda Photo Contest, en tæplega níu þúsund myndir bárust að 26 VIKAN 12. TBL. 1994

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.