Vikan


Vikan - 20.12.1994, Blaðsíða 57

Vikan - 20.12.1994, Blaðsíða 57
ODDf HF Félagarnir Gunnlaugur Örn (t.v.) og Hafliði ráða ríkjum í kaffiteríu Perl- unnar. Þeir voru á meðal þeirra sem lögðu köku- blaði Vikunnar lið. Hér sjást þeir með tertuna góðu sem þeir gefa okkur uppskrift að á þessari síöu. Uppskriftrinar aö hinum tertunum komu frá húsmæörum í borginni og birtust í kökublaðinu. MÖNDLUKAKA MEÐ NOUGATMOUSSE Fyrir 8-10 Möndlubolnar: 150 g möndlur 200 g sykur 4 eggjarauður 4 eggjahvítur Aðferð: Saxið möndlurnar. Þeytið eggjarauður og sykur sam- an. Setjið möndlumar út í eggjahræruna. Þeytið eggja- hvíturnar þar til þær stífna. Blandið öllu saman. Smyrjið formin og bakið við 180 gráður í ca. 16 mínútur. Nougafmousse: 400 g mjúkt nougat 21/2 dl þeyttur rjómi 2 matarlímsblöð fínskorinn appelsínubörkur 3 eggjahvítur Aðferð: Nougatið er skorið í bita og sett í heitt vatnsbað. Þegar það er bráðið er því bætt út í rjómann. Matarlímið er sett í vatn í ca. 3 mínútur og vatn- ið síðan undið úr. Það er brætt og síðan bætt út í rjómann ásamt berkinum. Þeytið eggjahvíturnar vel og bætið þeim út í allt saman. 1. Leggið botnana saman með nougatmousse 2. Smyrjið kökuna með súkkulaði og stráið möndlum yfir 3. Bræðið sykur og gerið rendur í tertuna með skeið. DRAUMA KAFFIVÉLIN sem sybur vatniö ábur en hún hellir uppá KA 5700 kaffivélin er búin fjölda kosta til að gera kaffið eins og best verður • Vaptronic suðukerfi • 1400 watta element • sér rofi fyrir hitaplötu •8-10 bolla • glæsileg verblaunahönnun Jólatilboð kr. 9.975.- stgr. Einar Farestveit&Co.hf. BORGARTÚN 28 • Simi 91- 622901 -NÆG BÍLASTÆÐI MEÐ KAFFINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.