Vikan


Vikan - 20.12.1994, Side 57

Vikan - 20.12.1994, Side 57
ODDf HF Félagarnir Gunnlaugur Örn (t.v.) og Hafliði ráða ríkjum í kaffiteríu Perl- unnar. Þeir voru á meðal þeirra sem lögðu köku- blaði Vikunnar lið. Hér sjást þeir með tertuna góðu sem þeir gefa okkur uppskrift að á þessari síöu. Uppskriftrinar aö hinum tertunum komu frá húsmæörum í borginni og birtust í kökublaðinu. MÖNDLUKAKA MEÐ NOUGATMOUSSE Fyrir 8-10 Möndlubolnar: 150 g möndlur 200 g sykur 4 eggjarauður 4 eggjahvítur Aðferð: Saxið möndlurnar. Þeytið eggjarauður og sykur sam- an. Setjið möndlumar út í eggjahræruna. Þeytið eggja- hvíturnar þar til þær stífna. Blandið öllu saman. Smyrjið formin og bakið við 180 gráður í ca. 16 mínútur. Nougafmousse: 400 g mjúkt nougat 21/2 dl þeyttur rjómi 2 matarlímsblöð fínskorinn appelsínubörkur 3 eggjahvítur Aðferð: Nougatið er skorið í bita og sett í heitt vatnsbað. Þegar það er bráðið er því bætt út í rjómann. Matarlímið er sett í vatn í ca. 3 mínútur og vatn- ið síðan undið úr. Það er brætt og síðan bætt út í rjómann ásamt berkinum. Þeytið eggjahvíturnar vel og bætið þeim út í allt saman. 1. Leggið botnana saman með nougatmousse 2. Smyrjið kökuna með súkkulaði og stráið möndlum yfir 3. Bræðið sykur og gerið rendur í tertuna með skeið. DRAUMA KAFFIVÉLIN sem sybur vatniö ábur en hún hellir uppá KA 5700 kaffivélin er búin fjölda kosta til að gera kaffið eins og best verður • Vaptronic suðukerfi • 1400 watta element • sér rofi fyrir hitaplötu •8-10 bolla • glæsileg verblaunahönnun Jólatilboð kr. 9.975.- stgr. Einar Farestveit&Co.hf. BORGARTÚN 28 • Simi 91- 622901 -NÆG BÍLASTÆÐI MEÐ KAFFINU

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.