Vikan


Vikan - 20.12.1994, Blaðsíða 88

Vikan - 20.12.1994, Blaðsíða 88
SMASAGA Dyrabjöllunni var hringt og gamla konan fór fram til að opna. Ungur maður kom inn í stofuna og hann var með jólaskreytingu og vínflösku meðferðis. Gamla konan spurði hvort honum fyndist að hún ætti að gefa hvolpinn burtu. Að vísu hafði hún lofað því í símann, en var hægt að gefa fjögurra ára gömlu barni hund, án þess að spyrja móðurina fyrst? „Við neyðumst til að gefa henni eitthvað,1' sagði jóla- sveinninn. „Hún er alein heima á aðfangadagskvöld og. . „Hvernig í ósköpunum getur fólk látið barn vera al- eitt á aðfangadagskvöld?" spurði ungi maðurinn reiður. Hann var læknir og hét Jesper. ar göturnar með litla hundinn í kassanum. „Á ég hann örugglega?" spurði Bitten og horfði á hvolpinn drekka úr lítilli skál. Á eftir stökk hann upp í sóf- ásamt ann til hennar og féll í svefn. „Já,“ sagði jólasveinninn. „Ertu ánægð með hann?“ „Hvort ég er!“ sagði Bitten hugfangin. ®ftatta er falleg asti hundur í öllum heimin um, og nú hef ég einhvérn að leika við þegar manjÉa er að lesa og Súsajjg^iefur ekki heldur Súsanna laut höfði við hina duld'Ksökun. „Ég hef tíma núníf sagði hún. „Ég verð hjá| þér þangaö til mammal „Það var nú víst ekki ætl- unin,“ sagði Maríus og út- skýrði [ flýti það sem hann hafði þetta einstaka að- fangadagskvöld komist að um barnið sem hélt að jóla- sveinninn hefði gleymt því. „Hún á engan föður. Það er að segja, hann er giftur annarri og hann átti að sækja hana í kvöld. En af einhverjum orsökum hefur hann ekki látið sjá sig. Sús- anna - hún er barnabarn systur minnar - segir að hann hafi örugglega gleymt því. Hann skiptir sér víst lítið af litlu stúlkunni og móður hennar. Og móðirin er að læra. Laeknisfræði víst. Hvað sem öðru líður þá er hún að vinna á sjúkrahúsi í kvöld og. ..“ Það var kominn hugsandi glampi í augu Jespers. „Vitið þér hvað hún heitir?" spurði hann. „Móðirin, á ég við.“ „Connie, held ég,“ sagði jólasveinninn. „Hvers vegna?" „Oh, ekki neitt sérstakt," sagði Jesper og leit út fyrir að vera hlæjandi. Hann sneri sér að gömlu konunni „Látið bara litlu stúlkuna fá hvolpinn," sagði hann. „Ég skal fylgjast með afleiðing- unum og ef þetta gengur ekki tökum við hann aftur tíl baka, eða hvað?“ Gamla konan var augljós- lega vön að fara aoráðum unga læknisins. Þau höfðu alltaf reynst vel. Maríus and- aði léttara og lét hvolpinn niður í pappakassa með loft- götum. Hann afþakkaði vín- glas og ók mjög varlega háU „Já, en| Maríus veröur aí halda jólii „Nei, „Ekki þegi ein.“ „Ég er sagði Bittj kemur heim.“ |Súsanna,“ sagði Jmmubróðir, þú koma upp og með okkur hin- ^agði Súsanna. Bitten er alveg ekki alveg ein,“ og strauk var- lega yfir hvolpsins. „Ég hef alltaf r nn eigin Trygg til að vera m ð núna.“ „Trygg,“ agði Súsanna og skildi ekki ívers vegna hún var gráti r est. „Það er gott nafn. En yggur er aðeins lítill hvolpi og sofnar bráð- um. Þú á líka að fara að sofa, og é verð hér þangað til þú ert s nuð.“ En það er aðfangadags- kvöld! huc aði Maríus von- svikinn. „í | fer upp núna,“ sagði hanr „Ég vona að þau hafi ekki fprðað allar hnet- urnar á burtu." Þær he upp þrep hugsaði aí sér örug uppi. „Svo gleymt m> sagði Bitte að höfði urðu ekki albestu jól eðan ég var ( ðu fótatak hans og Súsanna nú skemmtu þau ega vel þarna fði hann ekki eftir allt sarnan," og lagði kinnina lundsins. „Held- ð ég hafi fengið jna?“ ekki. (• VIKAN 12. TBL. 1994 Súsanna sl Hverju átti hún Hún vildi alls ekki skTj Roxettekassettunum sinun fjórum og hundi. En ef Bitten var ánægð varallt gott. „Já en, þetta er hræði- legt,“ sagði Connie. „Við megum alls ekki hafa dýr ( íbúöinni." Hún var búin að jafna sig á fyrstu undruninni þegar svolítið jólaþreyttur Sniöiö er aö jólatrénu á bls. 69. Hvert stykki er sniðiö tvöfalt. læknastúdenl sem átti að sitja hjá 4Pklin9num lii klukkan áttajæsta morgun, kom og leysfi hana af. Um miðnætti ík hún Jesper n^furhjúkrunarkonu að drekká kaffi. „Ég h'élt að þú værir farinn heim^rir mörgum klukku- WmÆ\“ sagði Connie við Jj^er. „Það var ég líka,“ sagði hann og brosti breitt. „Ég er bara kominn aftur til baka að sækja þig og fræða þig á fcbví, að þér hefur bæst nýr fjölskyldumeðlimur á meðan þú varst í burtu. Síðan sagði hann henni frá öllu, sem gerst hafði. Frá Gústaf, sem gat ekki komið eftir allt sam- an. Frá jólasveininum sem hafði enga gjöf fyrir litla súlku, sem hafði gleymst, og frá hvolpinum, sem sjúkling- urinn hans var tilbúinn til að taka aftur, ef dæmið gengi ekki upp. „Hún neyðist til að taka hann til baka,“ sagði ’C onn ie, þegar hún steig út Jespers. „Þeir eru harðiwí að banna öll þrátt fyrir að húsið sé vi' það að hrynja af elli og van- hirðu. En einmitt þess vegna er það réttlætanlegt. Dýr geta ómögulega lifað hér.“ „Ef dýr geta það ekki þá geta börn það ekki heldur,11 sagði Jesper og steig líkalCSt' úr bílnum. Connie hafði ákki boðið honum inn, en þí gat hann ekki sett fyrir sig undir þessum kringumstæð- um. „Nei,“ sagði hún. „En hvar ættum við að vera annars staðar?" Hún stakk lyklinum [ skrána en um leið opnaði Súsanna dyrnar að innan. „Þau eru bæði sofandi,11 sagði hún. „Bitten og hund- urinn hennar.11 Hún hljóp upp stigann og vonaði, að fjöl- skyldujólifi miklu væru ekki alveg búin á efri hæðinni. Súsanna hafði rétt fyrir sér. Þau sváju; litli hundurinn og litlaplstúlkan. Hvolpunnn lá með höfuðið á öxl hennar, ác^^ara?4 og önnur hönd hennar lá varfærnislega yfir hnakka k.hans. 3ú verður að taka hann ári'$%§s að hún vakni,11 sagði Conni^&jrvæntingarfull. „Á morgun \%ð ég svo að út- skýra fyrir%aenni að þetta hafi bara ^srið draumur. Bæði hvolpuwin og heim- sóknin út í svfflina. . .“ lífinu," sagði Jur okkur hent út ^sagði Connie. ði Jesper. „Þá Rósu. Hvolp- jmavanur þar ngi talað um i til að leigja Hún er með og risastór- ’hún þarfnast ð þykja vænt „en eg Jrer Jespe „Þá úr íbúðin „Ágætt,11 getið þið flutf urinn er líka og hún hefur að hana hluta hússiiis fjölda herberi an garð, O' einhvers til um. Húsið;hénnar er rétt hjá úthverljrí&' mínu svo ég get litiðfhh á hverjum degi og at- hugaö hvort lagi. Eg get líka með námið, ef hvað farin að ryðc svona langt hlé. starði á hann. „Ertu að verða spurði hún. „Nei,“ sagði Jesper, var næstun^TOinn það fyrir fimm áru^; þegar þú fórst að búa með Gústaf án þess að ég aaRLhert mig upp í að segja þér a^^1 'UJa pci au. „Að hvað?“ sagon minntist hans skyndilega" eins og hann hafði verið fyrir fimm árum, þegar þau voru öll ung. „Að. . . nei, það get ég sagt þér einhvern tímann seinna,11 ságði hann. „Nú held ég að jólaajöí. Það vaj.ekki bara hundur- inn, sem vaknaði. Bitten ði augun, þegar hund- urinTT^ötói^niður úr rúminu hennar. „Mamma,11 sagO^^iún, „pabbi kom aldrei eftir saman, en jólasveinniH vissi vel hvar ég var, og sv5 kom hann með Trygg, sem^ er alveg einstök jólagjöf. Ert þú líka búin að fá jólagjöf?11 Connie leit ráðvillt af Bitt- eri og yfir til Jespers. „Það. . . veit éca^kki.11 sagði^ hún óstyrk, „en ég held það Síðan fór hún fram í eldjííis til að búa til kaffi fyrij^ÍTðbú- inn næturgestinn. Þegar hún kor#aftur inn sat Jesper og jfegði Bitten frá ævintýralegjri garði með eplatrjám og cmi mögulegu, og frá hundiftúm, sem bjó þar, og var nœðir Tryggs. „Jesþer,11/sagði Connie hikandi, „b® mátt ekki lofa henni ofjÆu.\u.“ „Égi#a ekki meiru en ég get iffnt," sagði hann. „Það alls ekki gera á háheil- ri jólanótt. . .“ □
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.