Vikan


Vikan - 20.12.1994, Blaðsíða 98

Vikan - 20.12.1994, Blaðsíða 98
VIKAN KYNNIR PROFESSIONALS PARIS NEW YORK MILAN Arið 1978 stofnuðu Þórunn, Bergljót og Soffía Wathne fyrir- tækið WATHNE LIMITED í New York. Sjö árum sfðar höfðu þær fært út kvíarnar svo um munaði og starfræktu tvö fyrir- tæki í New York, WATHNE LIMITED og WATHNE IMPORTS. Fyrir þremur árum leit fjórða fyrirtækið, WATHNE COR- PORATION, dagsins Ijós. Og enn hefur WAT- HNE bætt við fram- leiðslu sína. Nýlega setti fyrirtækið á markaðinn glænýjar förðunarvörur sem hlotið hafa nafnð PRO- FESSIONALS, eða FAG- MENNIRNIR. Hér er á ferð- inni þrenns konar „útlit'* sem valið er með ríkjandi strauma stórborga tfsku- heimsins, Parísar, New York og Mílanó, í huga. Parísar- línan skartar köldum, heill- andi litum, í New York-lín- unni eru notaðir heitir litir og í Mílanó-línunni eru hlýju lit- irnir í fyrirrúmi. Hönnuðir PROFESSION- ALS leggja ríka áherslu á að sinna kröfum nútímakonunn- ar. Vörurnar eru einnig hann- aðar með fyrirsætur og snyrtifræðinga í huga og þær gífurlegu kröfur sem * þau gera til þeirra förðun- arvara sem þau nota við vinnu sína. PROFESS- IONALS samanstanda af silkimjúku og víta- mínbættu meiki, andlitspúðri og foundation að ógleymdum hyljaranum sem oft hefur verið kallað- ur besti vin- * ur fyrirsæt- unnar. Einnig er að finna í línunni heita, kalda og hlýja kinnaliti sem gefa húðinni ferskan og hraustlegan blæ. Varalitir PROFESSION- ALS eru fjölbreyttir - allt frá mjög daufum og upp í sterk- rauða liti. Þeir eru vítamín- bættir og ríkir af nærandi og verndandi efnum. PROFESSIONALS býður upp á stórkostlegt úrval af alls konar burstum og pensl- um til að gera andlitsförðun- ina sem glæsilegasta. Augnfarði PROFESSION- ALS samanstendur af fjöl- breyttu úrvali af augnskugg- um og augnblýöntum, litum sem ýmist glansa, eru mattir eða sanseraðir. Allir inni- halda litirnir vítamín og mýkj- andi efni. Augnháraliturinn bæði þykkir og lengir augn- hárin, hann er vatnsþolinn og vegna þess hve mjúkur hann er er auðvelt að setja hann á og ná honum af. Þetta eru förðunarvörur sem tekið er eftir! □ NAGLAVÖRUR FRÁ EYLURE Aceton Free Nail Polish Remover (bleikur) er naglalakks- eyðir sem er hannaður sérstaklega fyrir þær konur sem nota gervineglur. Naglalakkseyðirinn er án acetons þannig að hann er öruggur fyrir gervineglur og fæst hann f 175 ml plast- flösku. Moisture Balance Nail Polish Remover (gulur) er mildur naglalakkseyðir og er sérstaklega hannaður fyrir þurrar og við- kvæmar neglur og einnig gervineglur. Hann inniheldur raka- bindandi efni auk E-vítamíns og kvöldvorrósarolíu sem er rakagefandi. Naglalakkseyðirinn fæst í 175 ml plastflösku. □ Drauma lubleian ÍSLENSKAR TAUBLEIUR Eftir þriggja ára þróunarvinnu og ráðgjöf hjá Iðnþróunarfé- lagi Eyjafjarðar og Útflutningsráði íslands er Draumablei- an komin á markað. Eigandi fyrirtækisins, sem ber sama nafn og bleian, er Hugrún Marinósdóttir á Dalvík en þar er var- an framleidd. Bleian samanstendur af bleiubuxum, sem lokast með „frönskum rennilás" þannig að auðvelt að er aðlaga þær að stærð barnsins, og innleggi sem getur dregið í sig margfalda þyngd sína af vökva. Bleian er til í tveimur stærðum. Taubleiur eru umhverfisvænar og margfalt ódýrari en bréfbleiur. Áætlaður kostnaður yfir bleiutímabil barns með notkun Draumableiunnar er í kringum 27.000 krónur en samkvæmt könnun Neytenda- blaðsins (mars 1993) er áætlaður kostnaður við notkun bréf- bleia í tvö og hálft ár 142.000 krónur. □ DAGBÓK FYLGIR NÆSTU VIKU MEÐAL EFNIS í NÆSTU VIKU: ■ LÍFSHLAUP SALÓME ■ ÞEKKT SYSKTYNI LÝSA BERNSKUBREKUM HVORS ANNARS. B ÞRÍR ÍSLENSKIR TÍSKUFATAHÖNNUÐIR KYNNTIR. ■ HVAÐ SEGIR VÖLVAN UM HEIMSMÁLIN ÁRIÐ 1995? ■ VIKAN RÆDIR VIÐ HJÓN f AKSTURSÍÞRÓTTUM. ■ SÍÐAST EN EKKI SÍST: DAGBÓK MED STJÖRNUSPÁ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.