Vikan


Vikan - 20.12.1994, Blaðsíða 28

Vikan - 20.12.1994, Blaðsíða 28
UOSMYNDUN Mynd frá í ár voru þrjátíu og þrjú sýningu þúsund myndir sendar (Ijós- Þórs*! myndasamkeppni banda- Periunni. ríska tímaritsins American Hin Photo. Aðeins hundrað og myndin fjórtán myndir komust í úrslit vakf' g meöa| þejrra Var mynd tíma- Braga Þ. Josefssonar. ritsins Myndin komst f úrslit í Amer- fiokknum „tfska og töfra- ph,cfn ljómi“ en keppnin skiptist í ° °' sex flokka. Umrædd mynd bar sigur úr býtum f forsíðukeppni tímaritsins Hár og fegurð á síðasta ári. Fyrirsætan er ungfrú Skandinavía, Birna Bragadóttir, Kristín Stefáns- dóttir sá um förðun og Erla Magnúsdóttir sá um hár- greiðslu. Bragi segir að það hafi komið sér þægilega á óvart að myndin komst í úrslit og segist hafa búist alveg eins við því; hann sendi hana jú í keppnina. „Fólk hefur frétt af þessu en ég á ekkert endi- lega von á fleiri vinnutilboð- um,“ segir hann. í sumar hélt Bragi einka- sýningu á landslagsmyndum á fjórðu hæð Perlunnar. Þetta var önnur einkasýning hans en hann hefur tekið þátt í nokkrum samsýning- um. Ekki er búið að ákveða hvenær næsta sýning verður en Bragi segist stefna að því að halda sýningar reglulega. 28 VIKAN 12. TBL. 1994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.