Vikan


Vikan - 20.12.1994, Side 28

Vikan - 20.12.1994, Side 28
UOSMYNDUN Mynd frá í ár voru þrjátíu og þrjú sýningu þúsund myndir sendar (Ijós- Þórs*! myndasamkeppni banda- Periunni. ríska tímaritsins American Hin Photo. Aðeins hundrað og myndin fjórtán myndir komust í úrslit vakf' g meöa| þejrra Var mynd tíma- Braga Þ. Josefssonar. ritsins Myndin komst f úrslit í Amer- fiokknum „tfska og töfra- ph,cfn ljómi“ en keppnin skiptist í ° °' sex flokka. Umrædd mynd bar sigur úr býtum f forsíðukeppni tímaritsins Hár og fegurð á síðasta ári. Fyrirsætan er ungfrú Skandinavía, Birna Bragadóttir, Kristín Stefáns- dóttir sá um förðun og Erla Magnúsdóttir sá um hár- greiðslu. Bragi segir að það hafi komið sér þægilega á óvart að myndin komst í úrslit og segist hafa búist alveg eins við því; hann sendi hana jú í keppnina. „Fólk hefur frétt af þessu en ég á ekkert endi- lega von á fleiri vinnutilboð- um,“ segir hann. í sumar hélt Bragi einka- sýningu á landslagsmyndum á fjórðu hæð Perlunnar. Þetta var önnur einkasýning hans en hann hefur tekið þátt í nokkrum samsýning- um. Ekki er búið að ákveða hvenær næsta sýning verður en Bragi segist stefna að því að halda sýningar reglulega. 28 VIKAN 12. TBL. 1994

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.