Vikan


Vikan - 20.12.1994, Blaðsíða 2

Vikan - 20.12.1994, Blaðsíða 2
EFNISYFIRLIT Jóla- og áramótablad 6 VÖLVUSPÁIN 1995 Mest lesna tímaritaefni landsins síöustu tvo áratugina hefur tvímælalaust veriö Völvuspá Vikunnar. Sú athygli, sem spáin hefur jafnan notið, hefur jafnvel náö langt út fyrir landstein- ana. Tugum saman hafa útvarpsstöðvar, dagblöö og aðrir fjölmiölar í Evrópu sagt frá því helsta sem Völvan setur fram í spá sinni. Þeir fjölmiölar, sem og lesendur Vikunnar, veröa þó aö bíöa til næsta blaös eftir spá Völvunnar um framvindu heimsmála. í þessari Viku er látiö nægja aö skoöa þaö sem ber til tíðinda á næsta ári - af nógu er aö taka! 16 JÓL ÍSLENDINGA Á ERLENDRI GRUND sinna slíkum störfum. Einn er sjúkra- liöi, annar hjúkrunarfræðingur og sá þriöji leikskólastjóri. Vikan ræddi við sex (slendinga sem búsettir eru erlendis og fékk þá til aö lýsa jólahaldinu í út- löndum. Viömælendurnir eru Er- ró, Kristján Jóhannsson, Steinn Logi Björnsson, Stefanía Rein- hardsdóttir Khalifeh, Kristinn R. Ólafsson og Sólrún Bragadóttir. Hér segir sem sé frá jólahaldi í Frakklandi, Italíu, Bandaríkjun- um, Jórdaníu, Þýskalandi og á Spáni. 21 PINK í PARKEN Pink Floyd er einhver magna- ðasta hljómleikahljómsveit okkar tíma. Heímir Viðarsson lýsir tón- leikum Pink Floyd í Kaupmanna- höfn. 35 22 EFTIRLÆTISLOG ÍSLENSKRA FLYTJENDA Vikunni lék forvitni á aö vita hver af þeim lögum, sem nokkrir íslenskir söngvarar hafa sungiö inn á geisla- diska, eru þeim hugleiknust. 26 LJÓSMYNDARAR Á HEIMSMÆLIKVARÐA Systkinín Ellert og Bryn- dís Schram rifja upp í þessu blaöi bernskubrek hvors ann- ars og viöurkenna aö þau hafi slegist eins og hundur og köttur sem krakkar. 32 JOHANNÆ GUÐ OG MAMMA HANS Fyrir þremur árum sagöi Jóhanna Sveinsdóttir upp kennarastarfi sfnu, seldi íbúöina og hélt út í heim. Fyrst bar hana niður á Italíu en þaðan hélt hún til Parísar. Jóhanna var aö gefa út sína fyrstu Ijóðabók. Útgáfufyrirtækið Fróöi, útgefandi Vik- unnar, hefur á að skipa fimm úrvals Ijósmyndurum. Tveir þeirra hafa unn- iö fyrir Vikuna síöustu sjö árin og þaö er meö miklu stolti sem Vikan segir frá alþjóðlegri viöurkenningu sem þeim hefur hlotnast nýveriö. Hér er um að ræöa þá Magnús Hjörleifsson og Braga Þór Jósefsson. 38 JÓLASIÐIR Sinn er jólasiöur I landi hverju. Stutt grein um jólahald I hinum ýmsu lönd- um. 40 HLJÓMTÆKNI 30 KARLMENN í HEFÐBUNDNUM KVENNASTÖRFUM Það er nú svo aö ýmis umönnunar- störf hafa flokkast undir kvennastörf. Vikan ræddi viö þrjá karlmenn sem Vikan kynnti sér gæðamat erlendra tímarita á sviði hljómtækni. 42 MARGMIÐLUN Tölvudisklingar eru á góöri leið meö að ryðja bókinni úr vegi á ýmsum sviðum. Þannig eru gömlu doðran- tarnir með alfræöinni í stórhættu. . . Fjórir aöilar leggja Vikunni til uppskriftir aö hátíöarréttum aö þessu sinni. Þaö eru LækjarbrekKa, Gullni haninn, Kaffi Torg og Hótel Holt. Forréttir, aðalréttir og eftirréttir; allt eru þetta afar gómsætar sælkerakrásir. 58 SKARTGRIPASMÍÐI Elfsabet Lára Ásberg Árnadóttir hef- ur stundað skartgripagerö um nokk- urt skeið og hafa verk hennar vakiö athygli bæöi hér á landi og í Banda- ríkjunum þar sem Lára Ásberg er bú- sett. 62 FJÖLSKYLDU- FJÖTRAR STÓRHÁTÍÐANNA Viö tölum um jólin sem hátíö Ijóssins og mannkærleikans en alltof víöa er þaö svo aö ofbeldi og berserksgang- ur ræöur ríkjum um hátíðarnar. Jóna Rúna Kvaran svarar bréfi frá konu sem hefur ástæðu til aö kvíöa hátiö- unum vegna þess heimilisböls sem óregla eiginmannsins er. . . 84 SMÁSAGA „Þú gleymdir mér“ heitir hugljúf jóla- saga eftir Ellinor Öberg sem birt er I þessari Viku. LEIÐRÉTTINGAR Tvær afleitar prentvillur slæddust inn I kökublað Vikunnar. Annars vegar jók prentvillupúkinn ofnhita umtals- vert I einni uppskriftinni. Þaö var I leiðbeiningunum varöandi Krókan- tertuna á bls. 32. Þar á ofnhitinn að vera 185 gráöur. Hins vegar minnk- aöi prentvillupúkinn mjólkurmagnið I uppskriftinni að piparkökuhúsinu. Rétt magn er einn og hálfur deselít- er. Viö vonum sannarlega aö ekki hafi komið til vandræða vegna þessara hrekkjarbragöa prentvillupúkans og bakarar heimilanna hafi séö viö þessum ótuktarlegu hrekkjum púk- ans. Þá er rétt aö leiðrétta einnig titil Sæmundar Kristjánssonar á Hótel Borg sem lagði köku- blaðinu til nokkrar frábær- ar uppskriftir. Sæmundur er matreiöslu- meistari og starfar sem yfir- kokkur á Hótel Borg. Er hann beðinn velvirö- ingar á aö rangt skuli hafa verið farið meö starfsheiti hans. 66 JOLAFÖNDUR Vikan varpar fram hugmyndum aö margvíslegustu jóla- skreytingum I samvinnu viö hugmyndaríkar konur sem lögöu blaðinu liö. Hvaö er jólalegra en heimatilbúið jóla- skraut? 2 VIKAN 12. TBL. 1994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.