Vikan


Vikan - 20.12.1994, Blaðsíða 14

Vikan - 20.12.1994, Blaðsíða 14
VÖLVUSPÁIN 1995 ur skammvinnt ef til fram- kvæmda kemur. Tvær útvarpsstöðvar dansa á barmi gjaldþrots á árinu og önnur þeirra nær ekki að halda velli. Fleiri hneyksli munu dynja á biskupsstofu. í þetta sinn verður um að ræða mál sem hefur verið á margra vitorði um langt skeið en menn ekki þorað Brögöum beitt í átökum tveggja stór- markaða. Veöurstofan á eftir aö vara viö tveimur umtalsveröum óveöursköflum . . . Loks er sopiö áliö Raforkusala úr landi veröur til alvar- legrar athugunar. að hafa sig í frammi, þar eð um háttsettan aðila er að ræða. Bók, þar sem „sagan öll“ er sögð, á eftir að valda miklum taugatitringi meðal þeirra sem sitja í æðstu embættum peningastofn- ana landsins. Virtur aðili í viðskiptalíf- inu fær heldur betur kusk á hvítflibbann sem gefur til- efni til langvarandi blaða- skrifa. Almenningur fær nýja og óvænta innsýn í furðulega viðskiptahætti sem viðgengist hafa. Þekktur íslendingur greinist með alnæmi á ár- inu, sem verður til þess að umræðan um alnæmi kemst á nýtt og áður óþekkt stig hér á landi. Glæpamál, sem kemst upp á íslandi, tengist Aust- antjaldsmafíunni. Málið verður afar viðkvæmt og kemur fólki í mikið upp- nám. Jón Ólafsson, kenndur við Skífuna, verður enn á ný í fréttum á árinu. Þótt völvunni sé hulið á þessu stigi hvers vegna, er þó greinilega um að ræða mik- il þáttaskil í hans lífi. Nafntogaður einstakling- ur verður á allra vörum á árinu vegna ástamála Viö veröum stolt af frammi- stööu ungrar sunddrottn- ingar. Enn á ný verður Jón Ólafs- son í Skífunni fréttamatur. Völvan veröur óttaslegin og þorir vart aö segja frá því sem henni er sýnt varðandi fíkniefnaheiminn! sinna. Sambandið vekur gífurlegt hneyksli. Völvan segist sjá að öll umræða um þetta mál flokkist undir að vera kvikindisleg. Mikil spenna verður inn- an Ríkisútvarpsins og þar er kröppum dansi ekki lok- ið. Þegar Heimir Steinsson hættir sem útvarpsstjóri er það þó ekki vegna þess að honum sé „sparkað", held- ur sér hann sitt óvænna og tekur sjálfur pokann sinn. Það þarf þó ekki að vera að Heimir kveðji á næsta ári en þegar að því kemur verður það í kjölfar magn- aðra óánægjuradda vegna uppsagnar starfsmanns. Fylgjumst meö fréttum af upprennandi skáksnill- ingi . . . VELGENGNI OG VINSÆLDIR „Björk Guðmundsdóttir er ekki hætt að klífa sigurstig- ann og við megum búast við mjög góðum fréttum af henni á næsta ári, meðal annars vegna samstarfs við aðra skæra stjörnu. Enn fleiri eiga eftir að sjá sér hag í að nýta sér vin- sældir hennar, sjálfum sér til framdráttar. Verður henni m.a. boðið álitlegt kvik- myndahlutverk, sem ég er þó ekki viss um að freisti hennar,“ segir völvan íbyggin. Kristján Jóhannsson heldur sömuleiðis áfram sínum glæsta ferli, og góðra tíðinda er að vænta Foreldrar munu ekki gera sig ánægöa meö skerta kennslu og foreldrafélög láta til sín taka af meiri krafti en áöur hefur þekkst. frá Maríu Ellingsen í Holly- wood. Góð birta er yfir íslenskri kvikmyndagerð og ein mynd fer fram úr okkar björtustu vonum. Tveir ís- lenskir kvikmyndagerðar- menn fá góðar fréttir á ár- inu. Enn einn íslenskur lista- maður mun vekja heimsat- hygli og íslenskur leikari mun geta sér gott orð fyrir stórt hlutverk í erlendri kvik- mynd. 14 VIKAN 12. TBL. 1994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.