Vikan


Vikan - 20.12.1994, Side 52

Vikan - 20.12.1994, Side 52
HATIÐARMATUR ítalski rjóma- búöing- urinn Panna Cotta. Uglan er búin til úr bráónu súkku- laöi. sett út í, soðið ásamt laukn- um. Síðan er rjóma og safr- an bætt út í og soðið niður. Smjörinu er bætt rólega saman við og hrært í þar til sósan þykknar. Gætið þess að sósan má ekki sjóða eftir að smjörið er komið út í. Villihrísgrjón: 50 g villihrísgrjón 5-10 mínútur eða þar til þær eru orðnar þurrar. Hafa þá myndast eins konar skeljar eða „tartalettur" sem sjá má liggjandi á diskinum við hlið humarsins. KALKÚNABRINGUR FYLLTAR MED SPÍNATI OG SVESKJUM Á KARTÖFLUBÖKU OG MEÐ PERUSÓSU Hrísgrjónin eru soðin í salt- vatni í um það bil 20 mínútur eða þar til endarnir eru sprungnir út. Kryddjurtapönnukökur: 3 dl mjólk 30 g smjörlfki 1 egg 1/2 tsk. salt 100 g hveiti 1/2 tsk. tímían 1/2 tsk. basilikum 1/2 tsk. estragon Hrærið öllum efnunum sam- an og bakið pönnukökur með hefðbundnum hætti. Hringir eru stungnir út úr pönnukökunum. Takið þessa hringi eða „smápönnukökur" og setjið þá ofan á og utan um botninn á (litlu) eldföstu móti, til dæmis glasi sem penslað hefur verið með olíu. (Ath. að eldfasta formið eða glasið á að vera á hvolfi.) Glösin með pönnu- kökunum eru sett í 200 stiga heitan ofn og látin vera þar í Tvær meðalstórar kalkúna- þringur 100 g spínat 15 sveskjur 300 g kalkúnakjöt 3 dl rjómi 2 eggjahvítur salt og pipar Kalkúnafarsiö búið til: Kalkúnakjötið er sett í mat- vinnsluvél ásamt eggjahvít- um, salti og pipar. Rjóman- um bætt rólega út í á meðan hrært er. Farsið á að vera vel þykkt en gæta verður þess að hræra ekki með of miklum krafti eftir að rjóminn er kominn saman við farsið. Kalkúnabringurnar sjálfar: Kalkúnabringurnar eru skornar eftir endilöngu og barið létt á þær uns þær verða flatar. Kalkúnafarsinu er smurt á bringurnar, spín- atið sett þar á og loks er kalkúnafarsinu smurt aftur ofan á spínatið. Sveskjurnar settar í miðjuna. Bringunum er pakkað inn í plastfilmu og henni lokað vel til endana. Kalkúnarúllurnar eru settar í eldfast mót með hænsna- soði (hænsnakrafti) sem verður að fljóta yfir þær. Bakað í 180 gráðu heitum ofni í 45 mínútur. Perusósa: Kalkúnabein 1 I vatn 1 laukur 2 gulrætur 2 stilkar sellerý 3 greinar ferskt tímían 2 dl perusafi 2 perur Kalkúnabein krydduð með salti og pipar. Brúnuð í ofni í 15 mínútur ásamt öllu græn- metinu. Beinin og grænmet- ið sett í vatnið. Soðið í 20 mínútur. Soðið er sigtað og þykkt upp með smjörbollu. Perusafanum er bætt saman við ásamt perubitunum. Ef soðið er ekki nógu bragð- sterkt er hægt að bæta hænsnakrafti út í það. í stað þess að skera perurnar nið- ur í bita má búa til perukúlur með parísarjárni eins og gert hefur verið hér og sést greinilega á myndinni. PANNA COTTA - ÍTALSKUR RJÓMABÚDINGUR 4 dl rjómi 1 vanillustöng 80 g sykur 3 matarlímsblöð Sjóðið rómann, vanillustöng- ina og sykurinn saman í 15 mínútur við vægan hita. Leggið matarlímsblöðin í bleyti í kalt vatn. Takið blönduna af hellunni og bæt- ið matarlímsblöðunum sam- an við. Hrærið aðeins í. Eftir það er búðingurinn settur í viðeigandi mót sem látin eru standa í kæli í tvo tíma - eða þar til búðingurinn er orðinn stífur. Hindberjasósa: 200 g hindber 150 g sykur 2 dl vatn Allt soðið saman. Sett í mat- vinnsluvél og kælt að lokum. Búðingnum er komið fyrir á diski og hann skreyttur með myntulaufum og rifsberjum. Ingvar bjó til uglu úr súkku- laði og skreytti búðinginn Lækjarbrekka er fyrirmyndin að þessu piparkökuhúsi. Kartöflubaka: 4 meðalstórar kartöflur salt og pipar .1/2 teskeið múskat Kartöflurnar eru settar í mat- vinnsluvél með grófu rifjárni svo að þær verði í lengjum. Síðan eru þær steiktar á báðum hliðum á pönnu. Kryddað með salti, pipar og múskati. Best er að steikja kartöflurnar á pönnu með teflonhúð. með henni. Uglan eða hvert annað álíka súkkulaðiskraut er búið til með því að bræða súkkulaðidropa og sprauta því svo eftir útlínum myndar- innar sem valin hefur verið sem fyrirmynd eða teiknuð, séu menn nógu listrænir í sér. Myndin er höfð undir plastfilmu og þegar súkku- laðið hefur harðnað er auð- velt að fletta henni undan þótt línurnar séu hárfinar eins og hér sést best. Milli dökku útlínna er fyllt upp með hvítu súkkulaði. □ 52 VIKAN 12.TBL.1994

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.