Vikan - 01.12.1996, Síða 2

Vikan - 01.12.1996, Síða 2
S40 Nýir gæðingar frá Volvo vekja athygli Það sætir alltaf tíðindum þegar nýjar gerðir af Volvo líta dagsins Ijós. S40 og V40 eru nýir bílar frá Volvo og er þegar Ijóst að þeir eru að leggja upp í óslitna sigurför. Þetta eru bílar sem þú hrífst af strax við fyrstu kynni, enda framleiddir með það í huga að heilla þig upp úr skónum og standa síðan undir öllum þínum væntingum um fallegan, skemmtilegan, öruggan, öflugan og nútímalegan bíl. Strax í fyrstu ferð finnst þér þú geta ekið þeim endalaust. Þú finnur fyrir aflinu og einstakri rásfestu og færð samstundis á tilfinninguna að þessum bílum getir þú treyst í botn. Og ekki dregur úr þeirri tilfinningu að þú veist að öryggis- búnaðurinn er sá öflugasti í þessum stærðarflokki bíla; hið einstaka SIPS kerfi og hliðarbelgir í framsætum - svo fátt eitt sé nefnt. Ánægjan af akstrinum kemur skemmtilega á óvart, enda varst það þú sem ákvaðst samsetningu bílsins, eins og aðrir Volvo-kaupendur. Og ekki þurftir þú að bíða lengi. Manneskjan er aðalatriðið Hver manneskja er aðeins til í einu eintaki og því hlýtur öryggi að vera efst á forgangslista bílkaupenda. Eitt af mörgum markmiðum sem Volvo setti sér með S40 og V40 var „öruggasti bíll í heimi“ í þessum flokki. Það tókst. Sem dæmi um árangurinn má nefna að ADAC, samtök þýskra bíleigenda, telja SIPS bestu hliðarárekstrar- vörn í heimi. Volvo S40 og V40 eru einmitt búnir SIPS og hliðarbelgjum, þeir einu sinnar tegundar í heimi af þessari stærð.Til að ná þessu studdist Volvo við áratuga rannsóknir á yfir 50 þúsund umferðarslysum. Það hefur einfaldlega enginn aðra eins reynslu. Umhyggja fyrir umhverfinu Volvo lætur sig umhverfið miklu varða. Sem dæmi má nefna að við framleiðslu á S40 og V40 var stuðst við sérstaka aðferð, Environment Priority System (EPS) til að reikna út heildarmengunaráhrif bílsins, frá „vöggu til grafar." Þannig er auðveldara að draga með markvissum hætti úr mengunaráhrifum við framleiðslu, notkun og eyðingu. Sem dæmi um hversu vel hefur tekist til má nefna að 90% af Volvo S40 og V40 eru endurvinnanleg, en það er hærra hlutfall en samtök evrópskra bílaframleiðenda hafa sett sér árið 2002. Með því að velja Volvo leggur þú þitt af mörkum við umhverfisvernd. VOLVO BIFREIÐ SEM ÞU GETUR TREYST!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.