Vikan - 01.12.1996, Qupperneq 3

Vikan - 01.12.1996, Qupperneq 3
Öryggi við árekstur Ef ekki tekst að afstýra slysi skiptir öryggið að sjálfsögðu einnig miklu máli. Hér er Volvo h'klega sá besli. Tveir líknarbelgir að framan ásamt bílbeltastrekkjurum og krumpsvæði í framenda draga stórlega úr líkum á meiðslum. SIPS hliðarárekstrarvörnin með hliðarbelgjum drága úr líkum á alvarlegum áverkum um 35%, og krumpsvæði í afturhluta dregur einnig verulcga úr líkum á meiðslum. Höfuðpúðar og þriggja punkta belti fyrir alla farþega í bílnum ásamt sjálfvirkri aðlögun bílbclta í framsætum eru staðalbúnaður sem þú færð ekki í öllum bílum. Og að sjálfsögðu eru öll sætin í S40 og V40 með undirrennslisvörn, sem varnar því að viðkomandi eigi það á hættu að renna undir bílbeltið komi til árekslurs. Innbyggð barnasæti eru að sjálfsögðu fáanleg sem og rafknúnar barnalæsingar, einstök nýjung. Nútímaleg og glæsileg innrétting, algjörlega sniðin að þinum óskum. Öryggi í akstri Akstursöryggi Volvo S40 og V40 er afar mikið enda er rík áhersla lögð á hönnun sem miðar að áfallalausum akstri. Læsivarðir hemlar (ABS) og loftkældir diskar eru staðalbúnaður. Bryddað er upp á nýjungum í ljósabúnaði: Fjögur hliðarljós sem gera það þrisvar sinnum auðveldara að sjá Volvo S40 og V40 í myrkri en aðra bfla og hemlaljósið í afturglugganum kviknar 250 sinnum hraðar en hefðbundin ljós. Það gefur bíl fyrir aftan á um 90 km hraða færi á að hemla heilli bfllengd fyrr. Slíkir hlutir geta skipt sköpum. SlPS-hliðarárekstrarvörn með hliðarbelgjum er staðalbúnaður 25% allra alvarlegra árekstra verða frá hlið og þess vegna er SIPS hliðarárekstrarvörnin svo gífurlega mikilvæg. SIPS er með hliðarbelgjum og er á engan hált sambærilegt við það sem aðrir bflaframleiðendur kalla hliðarárekstrarvörn og felst oftast eingöngu í hurðarstyrkingum. SIPS er margfalt öflugra. BRIMBORG FAXAFENI 8 • SÍMI 515 7010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.