Vikan - 01.12.1996, Qupperneq 4

Vikan - 01.12.1996, Qupperneq 4
DESEMBER 1996 4. TBL. 58. ÁRG. KR. 589 M/VSK Útgefandi: FróSi hf., Seljavegi 2, 101 Reykjavík. A&alnúmer: 515-5500 Ritstjórnarsími: 515-5640 Auglýsingar: 515-5578 og 515-5614 Ritstjó ri: Þórarinn Jón Magnússon Stjórnarformaóur: Magnús HreggviSsson Aóalritstjóri: Steinar J. LúSvíksson Framkvæmdastjóri: Halldóra Viktorsdóttir Auglýsingastjórar: Helga Benediktsdóftir og Bylgja B. Sigþórsdóttir Útlitsteikning: GuSmundur Ragnar Steingrímsson UnniS í PrentsmiSjunni Odda hf. ForsíSumyndina tók Gunnar Gunnarsson af Callie Grace McDonald. FörSun: Kristín Stefónsdóttir meS No Name. Hór: Rósalind, Papillu. KlæSastrangar í bakgrunni eru fró versluninni Virku, Mörkinni. 6 GEIMVERUR. Guðrún Hjörleifsdóttir segist eiga von ó geimverum aflur árið 1998 og hlakkar til. 1OER ÞETTA LIST? Guðrún Gunnarsdóttir er komin með sigg á fingurna eftir listsköpun sína! 1 4VÖLVUSPÁIN. Spádóma Völvu Vikunnar er jafn- an beðið með mikilli eftirvæntingu. Hér er spáin komin fyrir árið 1997. 21HVAÐ RÆTTIST? Trúlega hefur Völvan aldrei reynst eins sannspá og einmitt fyrir árið sem er að líða. 24MÓDURMISSIR. Viðtal við Oddnýju Sen, sem skráði lífssögu Myriam Bat-Yosef, og kafli úr bókinni. 28REIMLEIKAR. Kristján Einarsson miðill segir kulda- hroll og martraðir geta stafað af reimleikum. 31 KROSSGÁTUR. í þessari Viku birtast þrjár, áður óbirtar, krossgátur eftir Gísla Ólafsson sem lést á síðasfa ári. 32ÓMAR OG STEBBI. Fjörkálfarnir Ómar Ragnars- son og Stefán Hilmarsson drukku saman te um dag- inn - og blaðamaður Vikunnar fylgdist með. 38LÁTNIR í HEIMSÓKN. Maria Sigurðardóttir mið- ill segist fá látna foreldra sína daglega í heimsókn. 42UFANDI RAKATÆKI. Plöntur má nota í margvís- legum tilgangi. Til dæmis sem loftsíur og rakatæki, segir Astdís Sveinsdóttir grasafræðingur. 46 MÓDGANIR. Gripið niður í bók sem hefur að geyma bráðfyndnar móðganir í samantekt Sigurðar Valgeirssonar sjónvarpsmanns - og fyrrverandi rit- stjóra Vikunnar. 50KARL LAGERFELD. Tískuhönnuðurinn heimsfrægi kemur svo sannarlega til dyranna eins og hann er klæddur í þessu einstæða viðtali. 52UTRÍKT IJF. Það er engin tilviljun hvaða liti við veljum okkur þegar við verslum fatnað eða aðra hluti. Hvaða liti velur þú oftast? 57HUGBOÐ. Sjáandinn Jóna Rúna Kvaran skorar á þig að gefa hugboðum þínum gaum og segir inn- sæisvitneskju vera staðreynd. 60ÞANNIG ERT ÞÚ. Rýnt í stjörnumerkin tólf. 64DULRÆN FYRIRBRIGÐI. Annars vegar er sagt frá meistara Sai Baba og hins vegar fólki sem fuðr- að hefur upp á óskiljanlegan hátt... 68TÍSKAN ÚR TÍSKU?! Hugleiðingar Hildar Ingu Björnsdóttur tískuhönnuðar sem búsett var í Mílanó síðastliðin fjögur ár. 70LÍTTU VEL ÚT í JÓIABOEMNU. Fáeinar gagnleg ar leiðbeiningar fyrir kvenfólk. 74FÓRNUÐU DÆTRUNUM. Ótrúlegar en sannar frásagnir af breskum stúlkum sem feðurnir sendu nauðugar til Austurlanda. 78VIKAN í PAPÚA. Bragi Þór Jósefsson, Ijósmynd- ari Vikunnar, og Jón Armann Steinsson fóru saman til Papúa Nýju-Guineu í fyrrasumar til að vinna verkefni í tengslum við 20 ára lýðveldisafmæli þjóð- arinnar. Með græna fingur. Fjallar um hugsanlegar orsakir reimleilca. Tveir eldhressir i löngu spjalli. Skapar hún lisfaverk? Hugboðin markverð! Hildur Inga og Armani. Hann varð á vegi Vikunnar i Papúa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.